Alþýðublaðið - 27.03.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 27.03.1924, Page 1
1924 Fimtudagltm 27. marz. 77. tðlubíað. Eriend símskejtL Khöín, 26. marz. öcuglsiuál Svía. V.K.F.F ramsókn heldur íund á föstudaginn kl. 8V2 í kaupþingsalnum í Eimskipa- félagshúsinu. Tekið á móti nýjum meölimum. Möig mál á dagskrá. Konur jnæti stundvíslega, því lyftivélin er í gangi einn klukkutíma. Stjórnin. Frá Stokkhólmi er sfmað: Bankamálanetndsú.er sk'puð var í Svíþjóð til þess að gera tii- lögur um gengismál Svía, hefir nú skilað áliti sínu. Leggur nefndin til, að lðg þau, sem ieysa seðlaútgáfubanlíann «ndan skyldu til þess að innleysa seðla sfna með gulii, séu (úr giidi numin, og að sænskir bankaseðiar verði gerðir innleysanlegir með gulli frá því í apríimánuði næstkom- andi. manna og kolanámuelganda, fóru út um þúfur í nótt elns og I íyrra skiftið. Eru horfurnar þar af leiðandi aftur iskyggilegar. Om daginn og veginn. Utsala á harmonikum (einföldum og tvö- földum), munnhörpum (einfðldum ogtvöföldumjmeðan birgðir end&st í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, U. M. F. R. Afnám konnngsdómslns gríska. Frá Aþenuborg er símað: t>j(5ðþingið grfska hefir vik- ið Gíiicksborgar-konungsættinnl formlega frá völdum og gert landrækt það fóik af henni, sem nú er á 1 fi. Enn fremur hefir þlngið gert upptækar ailar einka- eignir konungsættarinnar í Grikk- landi. Kröggnr í Þrándbeiml. Frá Kristjaníu er símað: Þrándheimsbær er ( mjðg mikl- um ijárhagsörðugleikum. Hefir borgarstjórninni ekki tekist að fá lán til hinna brýnustu þaría sinna og getur því ekkl greitt dagleg útgjðld, svo aam laun starfsmanna eða því um líkt. BúÍBt er við, að borgin verði sett undir opinbera umsjón rík- Isins. Hull, 26 marz, Kolayerkfallshorfur. Svolátandi skeyti um verk- fálishorfutnar ( Englandl hefir firma eitt hér í bænum íengið frá viðskiftávinum sinum í Hull og leytt FB. birtlng á: Sámningatilraunir, aem reynd ar voru á ný milíi námuverka Thorvaldsensfélaglð heflr á- kveðið að halda. bazar til ágóða fyrir barnauppeldissjóð sinn í Iðnó 3. apríl næst komandi, og gefpL öllum kostur á að láta þangað muni til sölu c:egn venjulegum sölulaunum. Einí .ig er þakksam- lega tekið á mó;,i gjöfum í þágu sjóðsins. Fólagskonur, sem áður hafa veiið beðnar um að afhenda , U •, V muni, komi næst komandi þriðju- dag og miðvikud tg (1. og 2. apríi) á Thorvaldsensb&zarinn f Austur- stræti. Æskilegt. væri, að sem flestir tækju þátt í þessu til stuðn- ings góðu fyrirtæki. Mlsprentnn sú varð í augl, Theódórs N. Sigurgeirssonar í gær, að hvert >kg.< af smjöri kostaði kr. 2,30, en átti að v«ra: V* kB- Almennan yerkamaunafnnd um kaupgjaldsmálið heldur verka- mannafólagið >Dagsbrún< í kvöld í G. T.-húsinu á eftir félagsfundi. Eru allir verkamenn velkomnir á hann eftir kl. ö1/^, meðan hús- rúm leyfir. Annað kröld verður fundur í verkakvennafólag ,ru >Pramsókn<, svo sem auglýsl er hór í biaðinu. Aðalfundurinn heldur áfram í kvöld. — Lögin og fleirá. Útsala. Alis konar dömutöskur seljast með niðursettu verði meðan birgðir endast í Leðurvörudeild Hljóðíærahússins Menn vantar til að ríða þorskanet. — 0. Ellingsen. Útsala. Mikið af nótum fyrir harmoníum, bæði klassiskri og moderne dans- músik, selst fyrir hálfvirði þessa daga í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur. Útsala. Plötur frá 3 krónum. Grammó- fónar frá 35 krónum seljaat meðan birgðir endaat í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.