Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1966, Síða 62

Læknablaðið - 01.10.1966, Síða 62
224 L Æ 1< N A B L A Ð I Ð nieðal annars má nefna bakteríur og veirur, eiturefni, lyf, neyzlu- vörur, áverka og geislun, oftast fleiri j)ætli en einn í senn.4 Núgildandi lög um heilbrigðisnefndir og heill)i’igðissamþykkt- ir eru frá árinu 1940. Þau eru takmörkuð að því leyti, að í þeim eru aðeins leiðbeiningar um, hverja efnisflokka skuli taka í heil- brigðissamþykkt. Engin fyrirmæli er þar að finna um, hvernig lieilbrigðissamþykkt og heilbrigðisncfnd skuli tryggja sem hezt heilbrigði þjóðarmnar; ekki heldur þeirra, sem búa á svæðum, þar sem heilbrigðissamþykkt er í gildi eða heilbrigðisnefnd starfar. Um hitt eru svo skýr ákvæði, hverjir skipa skuli nefndirnar, livernig heilbrigðissamþykktir skuli endurskoðaðar o. s. frv. Samkvæmt lögunum skulu vera heilbrigðisnefndir í bverjum kaupstað og kauptúni með yfir 500 íbúum. Annars staðar skal vera heilbrigðisnefnd, ef hreppsnefnd eða ráðherra ákveður svo. Ileil- brigðisnefndir beita sér fyrir því, að settar séu heilbrigðissam- þykktir fyrir umdæmi þeirra og þær endurskoðaðar svo oft sem ástæða er til.6 Á gildistíma laganna hafa verið settar heilbrigðis- samþykktir fyrir alla kaupstaði landsins nema Neskaupstað og Siglufjörð (þar gildir þó heilbrigðissamþykktarviðauki frá árinu 1945). Af öðrum stöðum hafa þessir fengið heilbrigðissam])ykkt frá 1940: Garðahreppur, Selljarnarneshrep])ur, Mosfellsh.reppur, Miðneshreppur, Laxárdalshreppui’, Flateyri, Suðureyri, Hofsós, Eskifjörður og Hafnarhreppur í Ilornafirði. Þessi kauptún með vfir 500 íbúa 7 hafa ekki fengið nýja heilbrigðissamþykkt á þessu tímabili: Grindavík, Sandgerði, Njarðvíkur, Borgarnes, Hellis- sandur, Ólafsvík, Stykkishólmur, Patreksfjörður, Bolungarvík, Blönduós, Skagaströnd, Dalvík, Búðir í Fáskrúðsfirði, Selfoss og Hveragerði. Samtals hafa 22 heilbrigðissamþykktir verið stað- festar frá árinu 1940. A landinu eru 00 heilhrigðisnefndir3 og ætti að mega vænta 44 nýrra heilbrigðissamþykkta innan tíðar. 33 sveitarfélög hafa nú lieilbrigðissamþykktir, sem þegar árið 1940 voru flcstar í meira og minna ósamræmi við heilbrigðislög- gjöfina.8 16 heilbrigðissam])ykktir eru frá því fyrir 1910. 3 Lögum samkvæmt eru umdæmi heilbrigðisnefnda bundin við eitt sveitarfélag, og skulu þau aldrei vera stærri. Umdæmin eru])ví mörg mjög smá, og hlýtur það að valda vissum erfiðleikum í l'ram- kvæmd ákvarðana heilbrigðisnefnda, m. a. vegna áhugaleysis, skorts á sérþekkingu, kunningsskapar, sem og því, að heilbrigðis- nefndir eiga ósjaldan í útistöðum við hina mestu valdamenn, sem mikill hluti íbúanna á hverjum stað á undir högg að sækja. Varla fcr hjá því, að það sé erfiðleikum bundið fyrir héraðs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.