Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1967, Síða 43

Læknablaðið - 01.12.1967, Síða 43
LÆKNABLAÐIÐ 243 Hrafnkell Helgason: ATHUGANIR Á STARFSEMI LUNGNANNA Öllum má ljóst vera mikilvægi þess að vita eitthvað um starf- semi einstakra líffæra, bæði heilbrigðra og sjúkra. Lungnalíf- eðlisfræði hefur m. a. það hlutverk að mæla og meta starfsgetu (funktion) lungnanna. Hafa ber í huga, að hér er eingöngu mælcl starfsgeta, en sjaldan hægt að greina ákveðna sjúkdóma eða benda á orsakir þeirra. Rannsóknaraðferðir, sem notaðar eru við lungna- lífeðlisfræði, geta skorið úr um, hvort fyrir hendi sé sjúkdómur, er hafi áhrif á starfsemi lungnanna, og hversu alvarlegum trufl- unum sá sjúkdómur kunni að hafa valdið. Lungnalífeðlisfræði kemur ekki í stað klínískrar sjúkdóms- greiningar, en nútímameðferð og greining lungnasjúkdóma er óhugsandi án hjálpar hennar. Hliðstætt starfrænum rannsókn- um á öðrum líffærum, t. d. hæmoglobin við blóðsjúkdóma og serum kreatinin við nýrnasjúkdóma, er nauðsynlegt að vita eitt- hvað um starfsemi lungnanna við lungnasjúkdóma. Hér verður getið algengustu rannsóknaraðferða, er notaðar eru á lungnalífeðlisfræðideild. Ymsum aðferðum, sem sjaldan er beitt eða eru eingöngu notaðar við vísindalegar athuganir, er ekki lýst, eða aðeins lauslega á þær minnzt. Notuð verða hugtök og skammstafanir, er samþykkt hafa verið á alþjóðaþingum lungna- lífeðlisfræðinga (sbr. Thorax 1957:92:290 og Pappenheimer, J. et al.: Standardization of definitions and symbols in respir- atory physiology, Fed. Proc. 9:602—605, 1950). Ventilatio Hlutverk lungnanna er að sjá blóðinu fyrir súrefni og losa það við kolsýru, er myndast við efnaskipti likamans. Lungna- starfsemin hefur og úrslitaþýðingu fyrir sýrulútarjafnvægi lík- amans, þau útskilja nálega 13.000 m. Eqv. af sýru á sólarhring, en nýrun losa okkur aðeins við 40—80 m. Eqv. á sama tíma. Loft þarf að komast niður í blöðrur (alveoli) lungnanna (ventilatio), blóð þarf að komast til háræða lungnanna (circulatio) og loftskipti þurfa að fara fram milli lungnablaðra og háræða (diffusio). Súrefnisþörfin í hvíld er um 0,25 1/mín. og getur við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.