Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1967, Síða 55

Læknablaðið - 01.12.1967, Síða 55
LÆKNABLAÐIÐ 251 A-a Oo diff.) og lækkun á súrefnismagni í blóði. Hækkun á kol- sýru sést aftur á móti ekki, ef eingöngu er truflun á ventilatio/ perfusio. Ástæðan er sú, að ætíð á sér stað hyperventilatio í þeim hlutum lungans, er hafa eðlilega ventilatio/perfusio. Hækkun á kolsýru sést aðeins við hypoventilatio alveolaris. Súrefnið fer í gegnum veggi lungnablaðra og háræða inn í blóðið, og kolsýra fer í öfuga átt. Margir þættir hafa áhrif á diffusio þessara loft- tegunda. Nefna má þrýstingsmismun, mólekúlnastærð, stærð snertiflatar, vegalengd og hvað viðvíkur súrefni einnig magn hæmoglobins. Ymsar aðferðir eru notaðar til að mæla „diffusioncapacity“ svo sem „Steady State 02 a. m. Riley og Cournand, Steady State C02 og Single Breath C02 a. m. Krogh“, sem er einföldust og mest notuð. Ekki er þessum aðferðum mikið beitt við venjulegar rann- sóknir á lungnastarfsemi. Ef mældur er súrefnisþrýstingur, kol- sýra, pH og bíkarbónat i blóði ásamt samsetningu útöndunar- lofts, er hægt að reikna út súrefnisþrýsting í lungnablöðrum (PA,u ákveða „A-a 02 diff.“, mæla súrefnisupptöku og reikna út hlutfallið milli „tidal“ og „dead space“ ventilatio (VD/VT). Á þennan hátt má segja til um, hvort röskun á lungnastarfsemi orsakist af hypoventilatio alveolaris, truflun á ventilatio/per- fusio eða diffusio. Þessar athuganir má gera bæði í hvíld og við áreynslu; sjúklingur getur andað að sér venjulegu andrúmslofti, lofti með 13—17% súrefni eða hreinu súrefni. Við þessa rann- sókn finnst einnig „veno-arterial shunt“ í hjarta eða lungum. Rannsókn þessi er mikið notuð á lungnadeildum. Súrefni í bló5i Til þess að vita, hvernig lungunum tekst að leysa höfuðverk- efni sitt, er nauðsynlegt að mæla súrefni og kolsýru í slagæða- blóði. Auðveldast er að stinga á art. brachialis eða femoralis með fínni nál á sprautu. Ef gera skal endurteknar mælingar, er þægi- legast að leggja inn slöngu í æðina, en hún getur legið í 7—10 daga, ef skolað er með heparínblöndu á minnst fjögurra tíma fresti. Einnig er hægt að nota háræðablóð, ef það er tekið eftir upphitun, t. d. á fingurgóm. Höndin er þá höfð í 45 stiga heitu vatni í 10 mínútur. Blóðsýnið þarf að taka án þess, að loft kom- ist að. Súrefni er í blóði í tveimur mismunandi myndum, uppleyst í plasma og bundið hæmoglobini (oxyhæmoglobin). Súrefnisþrýstingur í lungnaþlöðrum (PAQ„) er við loftönd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.