Alþýðublaðið - 27.03.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.03.1924, Blaðsíða 3
A-£.fe*Í»aSLA?>!&> Athngasemd ylft >Hag]eiðlngar<. (Frh.) Ég vil nú spyrja greinarhöfund: Hvar ætiast hann til að tekin sén gjöld tii bæjarsjóða Reykja- víkur, ef tneiri hluti verkamanna og sjómanna, sem hér eru bú- settir, lenda hér á bæjarsjóð af þvi, að þelr, sem að nafnlnu tii iáta eitthvað gera, hvo t það er á sjó eða landi, sækja tii þess menn út um lí»nd, en viija svo aftur á móti ekki láta þá menn borga eitthvað Iitið í bæjarsjóð Reykjavíkur? Ætla útgerðar- menn að bæta á sig bæjargjöld unum okkar verkamanna og sjómanna, sem verðum svo óiánssamir að lenda á bæjrr- sjóðlnn, et þessu atvinnuleysi og óstjórn á atvinnunni heldur áfram? Mér hefir h-yrst útgerðarmenn kvelna und -n skattaálögum mikið frekara eu við, sem óhægara höfum átt með að borga það, sem á okkur hefir verlð lagt. E>ar sem greinarhöfundur talar um, hvort höfuðborginni finnist hún vera sjálfri sér nóg, einnig þegar búið sé að leggja togur- unum upp, þá er því til að svara, að þeim er venjulega lagt upp á þelm tíma, sem of seint er að fara i atvinnuleit út um land, að mlnsta kosti til Austfjarða, en að fara norðar í sfld þýðir ekki, úr því að skipastóllinn Jigsíur rígbundinn í Reykjavík, því að ekki komast a'Hr á þessa fáu báta, aem gerðir eru út fyrir norðan, enda nóg af mönnum þar til á þá. Ég er ekki i neinum vafa um það, að hér er stór flokkur manna, sem tfki sér til þakka að fá úti á landl atvinnu, sem væri þoianleg, þótt þeir ættu að borga þar lítils háttar útsvar. Ég segi fyrir mig, það myndi ég þiggja, enda veit ég ekki batur en tekið sé tiliit til þess, borgi maður útsvar þar, sem maður stundar atvinnu sina, sé það á öðrum stað en þeim, sem maður á lögheimili á, og þá sé hægt að tá eitirgjöi á einhverju áf því útsvaii, sem manninum er ætlað að greiða í sfnu bæjar- eða hrepps-félagi, svo að mann- inum ættl að standa á sama, hvar hann borgar útsvar sitt, og ég skil ekk* 1 * *, að greinarhöf- undur þurfi að vera mjög smeyk- ur vegna þeirrar manneklu, sem verði í Reykjavík vegna útsvar- anna, sem iögð verða á aðkom- andl menn, enda sé ég ekki, áð Á Bergstaíastræti 49 eru allar skó- og gúmmí-viðgerðir með þessu verði: Alsólar á karlmanns- skó (saumað) 7.00, að framan « 5 00, alsólar á kvenskó (saumað) 5.00, að framan 3,60. Alsólar á karimannsskóhlífar 4.00, á kven* skóhiífar 3 00—3.50. Alsólar á gúmmístígvél 7.00—7 50. Ailar skó- og gúmmí-viðgerðir þar eftir sann- gjarnar. Úthrelðlð Alþfðuhlaðlð hvar nm þlð eruð og hvort sem þið farlð! Ný bók. IHaður fré Suður- i/síVi'iTitii'ii^'i'fi'íTuffnim'nn'i'inVijr11j Amerfkus PoiitoftBÍs*4 afgrelddar f síma 1269. þetta sé nein hættuleg hrepps- pólitik fyrir Reykjavik, þar sem önnur bæjar- og hrepp - élög eru byrjuð á þes&u fyrir iöngu, svo að það boiar ekki neion írá því að stunda hér atvinnu, þótt hann ættl að borga hér fáar krórur { úts.var, enda þótt greinar- höfundur endurt rki attur í grein sinnl, að það eigi sér hvetgi stað, nema et það verði hér, en þetta er algerlega rangt hjá honum. Cágsr Ric« Burroughn: Sonur Tarzene. yíir honum, og ekkert dýr skógarins þoröi að koma nærri þessum jötni. Myrkriö skall á, og- Kórak var ekki nær því að losna; hann fór að halda, að hann myndi deyja þarna úr hungri og þorsta með alls nægtir i kringum sig, þvi að hann vissi, að fillinn gat ekki leyst hann. Meðan hann brauzt um, riðu þau Baynes og Meriem norður með ánni. Stulkan hafði fullvissað Baynes um, að Kórak væri óhætt lijá fílnum, henni hafði ekki dottið i hug, að Kórak g-æti ekki leyst sig. Baynes hafði særst af kúlu frá einum Arabanum, og Meriem vildi flýta sór með hann til bóndabæjarins, þar sem hann gæti notið góðrar hjúkrunar, „Þegar þvi er lokið,“ sagði hún, „fæ ég Bwana með mór til þess að leita að Kórak; hann verður að koma og búa hjá okkur.“ Þau riðu alla nóttina, en snemma næsta dag rákust þau alt i einu á flokk manna, sem var á hraðri ferð suður eftir. Það var Bwana sjálfur með svört.u her- mennina sina. Hinn tröllvaxni Breti hleypti brúuum, er hann sá Baynes, en hann hlustaði á sögu Meriem, áður en haun gæfi gremju sinni lausan tauminn. Þegar hún hætti, virtist hann hafa gleymt Baynes; hugur hans var Tið annað buudinn. „Þú segist hafa fundið Kókalc?" spurði hann. „Sástu hann í raun og veru?“ „Já,“ svaraði Meriem; „eins greinilega og óg nú sé þig, og óg vildi, að þu vildir koma með mér, Bwanal og hjálpa mór til þess að flnna hann aftur.* sSást þú hauu?“ spurði hann Baynes. . „Já, herra!" svaraði Baynes; „mjög greinilega." „Hvers konar maður skyidi það vera?“ hélt Bwana áfram. „Hve gamall á að giska?“ „Ég hygg hann sé Englendingur á minum aldri,“ svaraði Baynes; „hann gæti þó verið eldri; hann er vöðvamikill, mjög sterklegur og sórlega vel tentur.“ „Tókstu eftir háralit hans og augum?“ sagði Bwana með ákafa. Meriem varð fyrir svörnm. „Hár Kóraks er svart og augun grá.“ Bwana snéri sér að fararstjóranum. „Farðu heim með Meriem og Baynes," sagði hann, „Ég ætla inn i skóginn." „Lof mér að fara með þér, Bwana!“ kallaði Meriem, „Þú ætlar að leíta að Kórak. Ég vil fara lika.“ Bwana snóri sór hryggur á svip og alvarlegur að stúlkunni. „Þinn staður," sagði hanu, „er við hlið mannsins, sem þú elskar." Hann benti i'ararstjóranum að teyma hest sinn, og lagt var af stað heimleiðis. Meriem stó seinlega á bak „Tarzan“, „Tarzan snýr aftur“, „Dýr Tarzansí' Hver saga kostar að eins 3 kr„ — 4 kr. á betii pappír. Sendar gegn póstkröfu um alí land, LátiS ekki dragast afi nú í bækurnar, því að bröðiega hækka þær í verði. — Allír skátar lesa Tarzan- sðgurnar. —- Fást á afgreiðslu Alþýðublaðsins,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.