Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1968, Page 68

Læknablaðið - 01.12.1968, Page 68
278 LÆKNABLAÐIÐ kosnir af aðildarfélögum á aðalfundi þeirra til eins árs í senn. 10. grein orðist svo: Lög aðildarfélaga eru því aðeins gild, að þau hafi verið samþykkt af stjórn L.í. Stjórn hvers aðildarfélags skal senda stjórn L.í. ársskýrslu sína ásamt tölu gjaldskyldra félaga. Árstillög allra félaga L.í. skulu innheimt af skrifstofu félagsins, og skal þeirri innheimtu lokið fyrir 1. des. ár hvert. Næstu málsgreinar verði óbreyttar, en síðustu málsgreinar breytist í samræmi við fyrstu málsgrein og verði: Nú greiðir félagi ekki árs- tillag sitt til L.í. innan 6 vikna frá gjaiddaga, og getur þá stjórn L.í. svipt hann félagsréttindum, enda hafi hann verið aðvaraður. Sama gildir um gjaldskyldan aukafélaga. 15. grein breytist þannig: í stað „og stendur hvert aðildarfélag féhirði stjórnarinnar skil á því“ . . . . o. s. frv. kemur: ,,en innheimta árgjalda fari fram skv. ákvæðum 10. greinar.“ Fy lgiskj a 1 7 Breytingartillaga við „Tillögur til Iagabreytinga“ frá Valgarði Björnssyni 10. grein — 3. liður. Upphaf málsgreinar hljóði svo: Árstillög allra félaga til L.í. skulu innheimt o. s. frv. Valgarð Björnsson. Þessi tillaga var dregin til baka. Fylgiskjal 8 Álitsgerð Sigmundar Magnússonar til stjórnar L.f. í lögum Læknafélags íslands er gert ráð fyrir því, að stjórn fé- lagsins hafi atkvæðisrétt á aðalfundi, en þar er sagt í 9. grein: „Verði atkvæði jöfn, ræður atkvæði formanns." Síðasta málsgrein sömu greinar segir enn fremur: ,,í stjóm má velja aðra félaga en fulltrúa, enda falli þá niður umboð fulltrúa frá viðkomandi aðildarfélagi eftir samkomulagi við stjórn þess.“ Þessi síðasta málsgrein veldur því, að aðildarfélögin ráða ekki að öllu leyti yfir fulltrúavali sínu, heldur aðalfundur L.Í., ef honum þóknast að kjósa í stjórn einhverja aðra en kjörna fulltrúa aðildarfé- laganna. Þannig er t. d. ástatt nú, að tveir af stjórnarmönnum L.í. eru samkvæmt þessari málsgrein fulltrúar L.R., þótt það félag hafi ekki kjörið þá til þess hlutverks. Þótt viðkomandi svæðafélög muni oftast geta lagt blessun sína á nefnda menn, kynni svo að fara, að þeir hlytu ekki fylgi síns félags. Hvort heldur sem reyndist, er það ótilhlýðilegt, að nokkur annar aðili en svæðafélagið sjálft velji fulltrúa þess. Þegar stjórn L.í. hugðist koma með lagabreytingu um kjör fulltrúa til aðalfundar L.Í., var þeim ekki kunnugt, að 9. grein laganna gerði aðalforsenduna fyrir lagabreytingunni óþarfa, þ. e. að gera aðildarfé-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.