Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1969, Page 69

Læknablaðið - 01.10.1969, Page 69
LÆKNABLAÐIÐ 183 Jón Þorsteinsson: HORFUR OG MEÐFERÐ Tilgangurinn með faraldsfræðilegum rannsóknum á arthritis rheumatoides er í fyrsta lagi að meta tíðni, í öðru lagi að reyna að upplýsa eitthvað um orsakir og í þriðja lagi að reyna að ráða hot á sjúkdómnum. Svo mætti bæta því við, að æskilegt væri að reyna að gera sér betur grein fyrir eðlilegum gangi sjúkdómsins og horfum. Þær hafa alltaf verið taldar alvarlegar. Því miður liggja ekki fyrir nægilega öruggar heimildir um þetta, þar eð einvörðungu hefur verið stuðzt við sjúklinga, vistaða á sjúkrahúsum. Eftirrannsóknir á þessum sjúklingum hafa yfir- leitt sýnt, að um 50% þeirra heldur áfram að versna við vanafasta meðferð (Short og Ragan), en sýnt hefur verið fram á mun hetri árangur, ef meðferð er hafin nógu snenuna (Duthie). Kappkosta ber að hefja meðferð, áður en sjúklingarnir eru komnir með einkenni, sem vitað er, að hafi í för með sér alvar- legar horfur. Þessi einkenni eru: Mikil blóðvatnsþynning í giktar- þætti, blóðleysi, stöðug sökkhækkun, miklar röntgen-breytingar, giktarhnútar og fleiri einkenni utan liða. Gera verður áætlun um langtímameðferð og fylgja henni eftir. Tilgangur meðferðar er: 1) að halda í skefjum l)ólgu, verkjum og almennum sjúkdóms- einkennum; 2) að koma í veg fyrir bæklun og viðhalda starfs- hæfni. Grundvallarmeðferðin er fólgin í hvíld, stuðningi við liði með spelkum og umhúðum, æfingum, lækningu á blóðleysi og salicyl- meðferð. Eins og áður segir, á að hefja meðferð sem fyi-st og helzt á sjúkrahúsi. Nægileg hvíld er aðalatriðið. Menn greinir á um, hversu ströng legan eigi að vera. Flestir munu vilja hreyfa sjúka liði daglega og æfa, en Skotar hafa sýnt fram á, að hezt sé að hvíla algjörlega hólgna liði í spelkum í þrjár til fjórar vikur og æfa þá svo, þegar hólgan er runnin. Lækning á hlóðleysi, sem fylgir oftast virkri liðagikt, er nauð- svnleg. Járninntaka er tilgangslaus, en járngjöf í æð gefst vel. Salicylmeðferð hefur staðizt alla raun og nýtur nú meiri virð- ingar en nokkru sinni. Salicylötin eru bæði verkjastillandi og hólgueyðandi og hafa þar með yfirburði hæði yfir Butazolidin og Indomethacin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.