Alþýðublaðið - 27.03.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.03.1924, Blaðsíða 4
4 Hvað við kemur öðrum löndum í þessu etai, þá kemur okkur ekki við, hvernig menn þar skrá- setja á skip aín, eða hvaðan að þeir hafa menn á skipum sínum. Þeir búa undir sínum iögum og við undir okkar að minsta kosti í þe8sum efnum, hvað útsvör snertir, nema greinarhöfund langi til að seilast eftir nokkrum út- lendingum ti! þess að vera á skipunum, sem ganga frá Reykja- vik, og sömuleiðis tii að vinna i landi. Að endingu furðar mig ekkert þótt greinarhöfundur sé þakk- látur ritstjóra fyrir npptöku grein- ar slnnar i >Morgunblaðinu«, jafnmikil fjarstæða og hún er. H. Sparnaðurinn. Þegar þú kemur þar i sveit, sem þriment er á dauðri geit og tikargörn er taumbandið og tóuvömb er áreiðið —. J. H. Að apará útgjöld landssjóðs með þvi að draga úr alirl vinnu, ráðast ekki í nein fyrlrtæki, sem gefið getl landsins börnum eitt- hvað að starfa — það er fyrsta aðalbjargræðið, sem þjóðfulltrú- arnir finna til bjargar landinu úr eymdarástandl þvf, sem burgeisa- llðið er búlð að koma því í. Við þetta missa margir menn at- vinnu, og kaupgeta íólksins minkar, — kippir úr eðlilegri, tramhaldandi þróun þjóðlffsins. Bjargráð þetta er Ifkt þvf, að ef maður fengl llt í fiugur, væri eina bjargráðlð að höggva af honum höndina. Annað sparnaðaratriðið er að leggja niður tvö kennaraembættl við hinn svo kallaða háskóla vorn, Þetta atriði er má ske ekkl neikvætt eins og hitt, et margir eru þeir enn, sem trúa á þá gömlu kenningu, sem felst { orðtakinu: >Bókvitið verður ekkl lótið í askana<. Ég hefi aldrei á háskólagengið, en ég ætla að halda því íram, að háskóllnn megl ekki aumarl vera en hann er, og að fjölga beri þar íræðslugrelnum og JkSBtmrum, en ekkl fækka þeim, nema eí vera skyldi að rýma burtu guðfræðideildarkennurum pg um leið spára útgjöld, svo að um munaði, sem sé laun allra andlegrar stéttar manna, — fram- kvæma aðskilnað ríkis og kirkju og efia um leið tekjur ríkissjóðs með þvi að leggja allar eignir kirkjunnar undir rikið. Eí við höfum ekkl efni á að hafa Bjarna og Guðmund, þá höfum við ekki efni á að hafa alia þessa presta og préláta, sem ekki eiginlega fræða um neitt annað en ránsferðir Gyðinga til forna og predika spiltar og rang- snúnar kenningar þess manns, sem höfundur er að krlstinni trú. Þá er þriðja og síðasta sparn- aðaratriðið að banna aðfiutning á ýmsum aðfluttum vörum. Þetta er bjargráð, sem m&rglr þing- menn eru hreyknir af, en ég held sámt, að það sé vitlausast af öliu. Þessar bönnuðu vörur liggja nú fyrir í landinu og koma nú sem óðast tii larddns, svo að þótt ekki verði neinar undan- þágnr gefnar, þá verður nóg til, þangað til bannlnu verður af létt. Það, sem leiðir af þessu bannfargani, verður það, að þessar vörur verða bara dýrari og ekkert ann&ð. Það eina, sem ætti að banna og munar um að banna, er áfengi og tóbak. Meðan við flytjum inn fyrir miUjónir vörur, sem öilum gera bölvun, en engnm gott, eigum vlð ekki að vera svo kátlega eskimóalegir að banna innfiutn- ing á húfum og þess háttar. B. B. Alpingi. Mjög var misskift kjöium þlng- manna í deildunum í gær. í efri deild var íundl loklð á tiu mín- útum og þó afgreidd sex mál. Framlenging á útflutnlngsgjalds- lögum var endursend Nd., 25%, gengisviðauki á tolla og gjöld afgrelddur sem fög frá Alþingl, brt. á 1. um brúirgerðir sent Nd. °g löggiiding verzl.st. við Máim- tyjarsund samþ. til 2. umr. Ákv. var ein umr. um hvora þsál.tili. umf stjórnarhætti við Landsbóka- safnið og um niðurlagning vín- sölu ríkisins á Siglufirði. Þá stóðu þingmenn Nd. meira í ströngn. Þar stóð fundur yfir frá kl. 1 í gær til kl. tæplega 3 í nótt með elnum tveimur hléum, og votu þó ekki nema þrjú mál á dagskrá: fry. um ríkisskuida- bréf og frv. um sektir fyrir land- helgisbrot í gulikrónum, hvort tveggja tll 3, umr., og stóðu þau ekki svipstund fyrir deildarmönn- um, og svo 2. umr. fjárlagatrv., afðarikafll, 14.gr.og út,og vafðlit það þetta litla íyrir þeim. Urðu umræður aliharðar með köflum og hófust með því, að Tr. Þ. tók sér fyrir hendur að halda ráðherrum íhaidslns að stefnu- skrá þes8, og hleypti með því tveim þeirra í vígamóð. Voru deildarmenn síðan að hnotabitast um ýmsar brt.till., unz sumir lágu >dauðir<, en aðrlr sátu sofandi, og svo var komlð um stjóruina, að einn var horfinn, annar svaf og þriðjl talaði til að halda sér vakandi. Var þá gengið til atkvæða, og sást þá, að deild- armönDum hafði lftið farið fram við umr, Vorji samþ, fl istar brt.- tlll. nefndarinnar, er áður hefir verið sagt frá aðaldráttunum f, en bit.tili. einstakra deildarmanna feldar, með örfáum undantekn- ingum um hvorar tveggja. Er ekki rúm að rekja þær aðgerðlr nánara að sinni, en munu teknar fyrir smátt og smátt eftir því, sem við verður komið aðkynna þjóðinni starfsemi fulltrúa sinna. Hér skal þess að eins getið, að tlll. J. Baidv. um einar 500 kr. til kvöldskóla verkamanna var feíd með 14:11 atkv. ttfiifcn #:s ' f ' fíi1 i,#f Sandgerði 26. marz. FB. Bát&r öfluðu sæmiiega í net hér í gær. Einn bátur hafði lóð og fékk dágóðan afla. Ætla bátar að róa með lóðir í kvöld, ef gefur, en 1 dag hafa fáir róiðj Ritstjó.rl’ ©g ábyrgðarmaðnrr HallbjSrn Halldóruea. Pr*nhu»lðja HAUfriœe B«.t$»diiktsssiuar, -Bmgataðaetrftfli i§,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.