Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1970, Síða 22

Læknablaðið - 01.06.1970, Síða 22
76 LÆKNABLAÐIÐ 2) Subacut; dánartala 14%, 3) Chronisk; dánartala 10%. Auk þess segir hann, að af þeim, sem skornir voru án þess að komast til meðvitundar eftir slysið, dóu 77%, en af þeim, sem röknuðu við, dóu aðeins 6%. Af þeim, sem höfðu sjáaldurstrufl- anir, dóu 76%, en 94% af þeim, sem höfðu ljósstíf sjáöldur. Bendir þetta eindregið í þá átt, að þeir, sem deyja, hafi meiri sköddun á lieila en blæðinguna eina. Ef flokkaðir eru þennan veg sjúklingar þeir, sem komið hafa í Landakotsspítala til aðgerða með blæðingu utan á heila, verð- ur útkoman eins og hér segir, og ber þó að geta þess, að sumir í acut-floklmum höfðu blæðingu bæði utanbasts og innan: 1) Acut, 24 sjúklingar; dánartala 58%, 2) Subacut, 15 sjúklingar; dánartala 0%, 3) Chronisk, 3 sjúklingar; dánartala 0%. Um fimm sjúldinga var ekki vitað, í hvorum af seinni tveim flokkunum þeir áttu heima, en skiptir ekki máli, því að þeir lifðu allir. Er þá heildardánartala 47 sjúklinga rétt innan við 30% I. TAFLA Hæmatoma subduralis aðgerðir Acut Subacut Chron. Alls íR íR Fjöldi 'S Fjöldi '5 -SJ Fjöldi 'U '5 Q Fjöldi '3 -CS Q Krayenbiihl & Noto 286 20 McKissock & al. 77 51 91 24 212 6 380 20 Rosenbluth & al. 27 59 51 41 22 23 100 42 Huber 35 60 14 14 49 47 Bjarni Jónsson 24 58 15 0 8 0 47 29.8 (29.8%). 1 I. töflu má sjá samanburð á efniviði þessara iiöfunda, og eru þau fimni tilfelli, þar sem ekki var vitað um tímalengd frá slysi lijá mér, talin með cbroniskum, og skiptir raunar ekki máli, í hvorum af tveim seinni liópunum þeir eru, því að þeir lifðu. Framan af var leitað að þessum blæðingum með því að bora
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.