Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1971, Page 15

Læknablaðið - 01.04.1971, Page 15
LÆKNABLAÐIÐ LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAG REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: Ólafur Jensson. Meðritstjórar: Karl Strand og Þorkell Jóhannesson (L.Í.), Arni Kristinsson og Saevar Halldórsson (L.R.) 57. ÁRG. APRÍL 1971 2. HEFTI TVEGGJA LÆKNA MINNZT GUÐMUNDUR KARL PÉTURSSON YFIRLÆKNIR fæddur 8. sept. 1901 — dáinn 11. maí 1970 Guðmundur Karl Pétursson fæddist að Hallgilsstöðum i Hörgárdal. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Soffía Manasses- dóttir, fædd 1868, dáin 1928, og Pélur Friðbjörn Jóhannsson bóndi, fæddur 1868. Pétur lifði son sinn og fylgdi honum til grafar, rúmlega 102 ára gamall. Frá unglingsárum til hinzta dags var Guðmundur Karl glæsi- legur á velli, snar í hreyfingum og sópaði að honum, hvar sem hann fór. Guðmundur Karl lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík vorið 1925 og kandídatsprófi frá læknadeild Háskóla Islands vorið 1931. Við kandídatspróf hlaut hann fvrstu ágætis- cinkunn, 218% stig, sem var hæstít einkunn, sem gefm hafði verið þar. Að afloknu kandídatsprófi hélt hann til framhalds- náms. 1 nóvember 1936 hlaut hann viðurkenningu sem sérfræðingur í handlækningum, og þá um sama leyti gerðist hann yfirlæknir

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.