Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1971, Síða 27

Læknablaðið - 01.04.1971, Síða 27
LÆRNABLAÐIÐ 39 Páll A. Pálsson, Halldór Vigfússon, Kirsten Henriksen: HELDUR SULLAVEIKIN VELLI? Sullaveiki. echinococcosis, í fólki hér á landi mun nú vera horfin að kalla. Þó að sullaveiki hætti að gera vart við sig í fóllu, mætti vel hugsa sér, að það stafaði af auknum þrifnaði, hættum liúsakynnum og breyttum atvinnuháttum, en bandormar þróuðust eftir sem áður í hundum og sullir í sauðfé, þó að þeir villtust ekki lengur í fólk. Slíkt ástancl er þekkt í öðrum löndum. A vegum Tilraunastöðvar Háskólans á Keldum hefur nokkuð verið fylgzt með sullaveiki í búfé og bandormum í hundum. Árið 1953 var birt grein í Læknablaðinu um leit að igulsullum (Echinococcus) í fullorðnu sauðfé í nokkrum sláturhúsum hér á landi.15 Athuganir þessar voru gerðar á sauðfé, sem slátrað var vegna fjárskipta árin 1948-1952. Engir ígulsullir fundust í líffær- um þeirra nær 20000 kinda, sem leitin náði til. Haustið 1953 var enn gerð leit að ígulsullum í fullorðnu slátur- fé, el'tir því sem til náðist, og með því fengið nokkru fyllra yfirlit. Leitað var eingöngu að líffærasullum í því skyni að finna ígul- snlli, en ekki hirt um sérstaklega að fá upplýsingar um útbreiðslu eða fjölda netjusulla (Cysticercus tenuicollis). öllum læknum, sem önnuðust kjötskoðun haustið 1953, var ritað bréf og þeir beðnir að halda til haga öllum lifrar- og lungna- sullum, sem fundust við slátrun á fullorðnu fé í sláturhúsum, og senda þá til greiningar að Keldum. Eftirfarandi tafla sýnir niðurstöður þessara athugana á liin- um ýmsu sláturstöðum. * Tilraunastöð Háskólans í meinafræði, Keldum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.