Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1971, Side 35

Læknablaðið - 01.04.1971, Side 35
Sjúklingurinn er drengur á gelgjuskeiði Hann er með gelgju- bólur (acne), og nýlega fékk hann kýli á efri vör. Hann var lagftur inn í morgun og kvartaði undan klígju og höfuðverk. Hitinn er hár, og nokkur bjúgur er umhverfis augu. Bið við svari fyrir næmnisprófi getur verið alit að tveim sólarhringum. Hvaða meðferð mynduð þér veita honurrr þegar í upphafi? Ú Sjúkdómseinkenni benda til þess, að thrombophlebitis gæti verið í sinus caverosus. Með tilliti til þessa er nauðsynlegt að gefa sjúklingnunr sýklalyf strax. ORBENIN á við slíkar ígerðir, m. a. vegna þess, að það er mjög virkt gegn þeim bakteríum,sem þar env líklegastir sjúkdómsvaldar, þ. á. m- penicillínasammyndandi stafýlóokkar. ORBENIN* * (cloxacillinnatrium) er til kornið og framleitt hjá Beecham Research Laboratories, Brentford, Englandi, sem eru biautryðjendur í framleiðslu hálfsamtengdra penicillínsambanda Umboðsmaður er G. ÓLAFSSON H.F., Aðalstræti 4, Reykjavík,' sem veitir allar frekari upplýsingar. * skráð

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.