Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1971, Page 41

Læknablaðið - 01.04.1971, Page 41
LÆKNABLAÐIÐ 49 YFIRLIT Greint er frá athugun, sem gerð var til þess að leita uppi ígulsulli í líffærum 6900 fullorðinna nantgripa, 1730 svína og tugþúsunda sauðfjár (lungnaskoðun). Engir igulsullir fundust í nautgripum eða svínum. 1 sauðfé fundust ígulsullir í 14 kindum alls á árunum frá 1953-1970. Allar voru þær kindur úr Suður- Múlasýslu. Augljóst er, að ígulsullir eru nú orðnir mjög fátíðir í sauðfé á íslandi. Lcit að ígulbandormum (Echinococcus granulosus) í 200 hundum, sem krufðir voru, bar ekki árangur. Talið er, að sá góði árangur, scm náðst hefur í baráttunni gegn sullaveiki, megi þakka alþýðufræðslu um eðli veikinnar og hverrar varúðar sé þörf í umgengni við lmnda, opinberum fyrir- mælum um eyðingu sulla, fækkun hunda, m. a. vegna faraldra af hundafári og' sölu lifandi kinda úr landi í stórurn stíl. II. TAFLA Talning bandorma í hundum á íslandi. Fjöldi hunda T. marginata T. coenurus T. echino- coccus Diphylidium caninum Harald Krabbe 1863 100 75 18 28 57 Páll A. Pálsson o. fl. 1950-1960 200 11 0 0 2 III. TAFLA Yfirlit yfir sullasmit fundið við 2272 krufningar á R.H. árin 1932-1950 (eftir Níels Dungal 1957). Fæðingarár hins látna Hundraðstaia með ígulsulli 1841-1860 15 1861-1870 22 1871-1880 15 1881-1890 3 1891-1900 0 1901-1910 0 1911-1920 1 1921-1930 0 1931-1940 0 1941-1950 0

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.