Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1971, Síða 41

Læknablaðið - 01.04.1971, Síða 41
LÆKNABLAÐIÐ 49 YFIRLIT Greint er frá athugun, sem gerð var til þess að leita uppi ígulsulli í líffærum 6900 fullorðinna nantgripa, 1730 svína og tugþúsunda sauðfjár (lungnaskoðun). Engir igulsullir fundust í nautgripum eða svínum. 1 sauðfé fundust ígulsullir í 14 kindum alls á árunum frá 1953-1970. Allar voru þær kindur úr Suður- Múlasýslu. Augljóst er, að ígulsullir eru nú orðnir mjög fátíðir í sauðfé á íslandi. Lcit að ígulbandormum (Echinococcus granulosus) í 200 hundum, sem krufðir voru, bar ekki árangur. Talið er, að sá góði árangur, scm náðst hefur í baráttunni gegn sullaveiki, megi þakka alþýðufræðslu um eðli veikinnar og hverrar varúðar sé þörf í umgengni við lmnda, opinberum fyrir- mælum um eyðingu sulla, fækkun hunda, m. a. vegna faraldra af hundafári og' sölu lifandi kinda úr landi í stórurn stíl. II. TAFLA Talning bandorma í hundum á íslandi. Fjöldi hunda T. marginata T. coenurus T. echino- coccus Diphylidium caninum Harald Krabbe 1863 100 75 18 28 57 Páll A. Pálsson o. fl. 1950-1960 200 11 0 0 2 III. TAFLA Yfirlit yfir sullasmit fundið við 2272 krufningar á R.H. árin 1932-1950 (eftir Níels Dungal 1957). Fæðingarár hins látna Hundraðstaia með ígulsulli 1841-1860 15 1861-1870 22 1871-1880 15 1881-1890 3 1891-1900 0 1901-1910 0 1911-1920 1 1921-1930 0 1931-1940 0 1941-1950 0
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.