Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1971, Page 53

Læknablaðið - 01.04.1971, Page 53
LÆKNABLAÐIÐ 57 2. mynd. Hálfliðsbolur. Var því steypt á sjúkling Rissertreyja og reynt að rétta skekkj- una með þvingu, en það kom fyrir ekki. Hinn 11.12. 1957 var svo farið inn á hrygginn aftur. Fyrst voru þvertindar ofan og neðan við hálfliðinn fundnir, þrætt um þá sterku silki og reynt að draga þá saman, en ekki var unnt að rétta skekkjuna með því. Var þá tekin liðhogaþynnan (lam- inectomia) ofan og neðan við hálfliðsbeðinn. Um beðinn var kröpp beygja á hryggnum, hæði til liliðar og sérlega aftur á við. Ofan við þessa heygju var eðlilegur sláttur (pulsatio) á mænu- basti, en enginn sláttur neðan við. A sjálfri beygjunni var það fölt og spennt. Framan til og hægra megin i mænugangi fannst beingarður skaga út i hann, og' var mænubastið strengt yfir garðinn. Þessi garður var fjarlægður mcð meitli og' sköfu, og tók það langan

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.