Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1971, Síða 62

Læknablaðið - 01.04.1971, Síða 62
62 LÆKNABLAÐIÐ Fyrra tilfellið er athyglisvert af tveimur orsökum, bæði vegna liálfliðarins og lömunarinnar. Þverlömun er sjaldgæfur fylgikvilli hryggskekkju. Ég hef séð getið um 48 tilfelli aðeins, og er þetta það 49. Síðasta tilfellið, sem ég sá getið um, var 1953 (Kerr5), en i'yrst var sagt frá þessum kvilla 1913 (Mauclaire cit. McKenzie ct Dewar0). Yngsti sjúklingur var 15 mánaða, cn sá elzti 43 ára, cn langflestir voru sjúklingar á 2. áratug — 38 af 48 í hraðasta vexti (Kleinberg7 8 9). Flest tilfelli sjö að tölu birtu Ruhlin et Albert,10 en McKenzie et Dc\varG og Jaroschy11 12 lýstu hvorir um sig fimin. Aðrir hafa talið fram færri. McKenzie et Dewar'1 tóku saman 41 tilfclli, og var gerð aðgerð á 24 af þcim (laminectomia). Þrír af þeim sjúklingum dóu, tveir nokkrum klukkustundum eftir aðgcrð, en sá þriðji nokkrum vik- um síðar. Fimmtán sjúklingar, sem fylgzt var mcð í sjö mánuði eða lengur, fengu bata, sem var talinn góður eða ágætur, þrír löguðust lítillega og þrír ekki. Af þeim sjö, sem síðan hafa vei’ið taldir frarn, veit ég ekki um afdrif þriggja, en af hinum fjórum er það að segja, að þrir löguðust, en urðu ekki jafngóðir, cn einn ekki. Sá sjúklingur, sem hér er nefndur, vai’ð jafngóðui’, og er hann sá 49. Af þeim 49 sjúklingum, sem komið hafa í leitirnar með þverlömun samfara hryggskekkju, er vitað um 29, sem komið hafa til aðgerða. A 27 var gei’ð laminectomia, á einum spondylodesis og hálfliður tekinn úr einum. Sextán af þessum sjúklingum fengu góðan bata, eða ágætan, sex nokkurn, en fjói’ir engan, og þrír dóu. Algengasta aðgerðin á þessum sjúklingum er laminectomia. Hefur þá mænubast venjulega vei’ið opnað og skilið eftir opið. Þeir sjúklingai’, senx hafa fengið hata, hafa flestir verið skornir þennan veg. Ég lxel' hvei’gi séð fyri’, að hálfliður hafi vei’ið fjarlægður hjá hi’yggskekkjusjúklingi mcð þverlömun. Um mitt tilfelli verður ekki sagt mcð ncinni vissu, hvort meira hjálpaði brottnám hálf- liðarins eða tálgun mænugangs. Ekki hef ég oft í-ekizt á frásagnir af hálfliðum í ln-ygg, enda ekki gert að þeim tæmandi leit. Slík leit vei’ður ekki gerðnema þar, sem ærinn er bókakostur, og af þeim, sem liafa rúman tíma, en livorugu er að heilsa hér hjá okkur í fámenninu. Þykir mér þó líklegt, að frekar sé þagað uni þessa vansköpun af því, að hálf- liðir hafi ekki þótt ái’ennilegir til atlögu, en af lxinu, að þeir séu svo sára sjaldgæfir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.