Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.04.1971, Qupperneq 68

Læknablaðið - 01.04.1971, Qupperneq 68
68 LÆKNABLAÐIÐ lækni upplýsingar þess eðlis frá Kanada, að unnt væri að afla nægilegs magns af Rh. immune globulini þar til þess að veita’ ölluin Rhesus-neikvæðum konum hér á landi meðferð, þeim sem liennar þyrftu með. Þessi sérstaða jók áhugann á því að skipu- leg'gja Rhesus-varnir á Islandi í þeim mæli, sem öðrum þjóðum hafði ekki tekizt til þessa vegna fjölmennis. Því varð að ráði, að farnar voru ferðir um laiidið til þess að kynna læknum og ljósmæðrum væntanlegar Rhesus-varnir og skipuleggja framkvæmd þeirra í cinstökum héruðum. Miðstöð Rhesus-varnanna var ákveðin í Blóðbankanum og raðinn sér- stakur meinatæknir lil starfa þar haustið 1969, en þá hafði öllum ferðum og fundarhöldum vegna Rhesus-varna verið lokið. Undir- búningur tók því um það bil eitt ár, og hófust Rhesus-varnir á landinu hinn 17. desember 1969. Þar sem nú er rúmt ár liðið, þótti rétt að líta yfir farinn veg og athuga, livernig tekizt hafði til fyrsta ár Rhesus-varnanna í landinu. RHESUS-VARNIR ÁRIÐ 1970 Athuganir, sem gerðar voru, áður en Rhesus-varnirnar hlupu af stokkunum, bentu til þess, að hér á landi myndu um jiað bil 700 Rhesus-neikvæðar konur fæða á ári hverju, en af þeim þyrftu 450 immune globulin gjöf, ef næðist til allra. Gert var ráð fyrir, að fæðingar í landinu væru alls u. þ. 1). 4500 og af þeim væru 15% kvennanna Rhesus-neikvæðar. Ástæðan til þess, að allar þessar konur þurfa ekki immune globulin, er sú, að margar fæða Rhesus-neikvæð börn af ýmsum ástæðum og þurfa þá að sjálf- sögðu ekki neinnar meðferðar við. Þar sem immune globulin var vandfengið og dýrt að auki, var lögð áherzla á, að böm allra Rliesus-neikvæðra kvenna væru flokkuð þegar eftir fæð- ingu og gert Coombs-próf hjá þeim. Þetta var gert til þess, að ekki væri neinni konu gefið immune glöbulin, sem fæðir Rhesus- neilcvætt barn. Þess vegna varð að skipuleggja Rhesus-varnirnar á þann hátt, að Rhesus-neikvæðar konur fæddu á þeim stöðum, sem gætu gert þessi próf eða hefðu aðstöðu til að senda blóðsýni þegar eftir fæðingu til Blóðbankans til nefndra rannsókna. Reynslan af árinu 1970 hefur sýnt, að alls eru 18 staðir á landinu, sem geta fullnægt þessum skilyrðum, sem hér eru nefnd að ofan. Þessara staða er getið í 1. töflu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.