Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1971, Side 75

Læknablaðið - 01.04.1971, Side 75
LÆKNABLAÐIÐ 69 I. TAFLA Fjöldi R hesus-neikvæö ra kvenna, sem fœddu Fæðingardeild Landspítalans 220 Fæðingarheimili Reykjavíkur 110 Akranes 15 Stykkishólmur 3 Patreksfjörður 3 Isafjörður 8 Hvammstangi 0 Blönduós 5 Sauðárkrókur 5 Siglufjörður 2 Akureyri 35 Húsavík 10 Neskaupstaður 4 Egilsstaðir 3 Vestmannaeyjar 9 Selfoss 15 Keflavík* Sólvangur í Hafnarfirði 16 Rh. immune globulin gefiö 103 59 9 2 1 2 0 3 4 0 25 3 1 2 6 6 7 STARFSEMI BLÓÐBANKANS Með tilkomu Rhesus-varna hefur starfsemi Blóði)ankans aukizt að mun. Við undirbúningsvinnu var lögð áherzla á, að allar þungaðar konur yrðu l)lóðflokkaðar í Blóðbankanum, þær sem ekki höfðu verið flokkaðar áður. Eins og kunnugt er, hefur Eldon-flokkun verið notuð í ríkum mæli hér á landi á undanförnum árum og talin til mikils hag- ræðis. Því miður hefur Ehlon-flokkunin ekki reynzt cins nákvæm og skyldi, einkum hvað snertir Rliesus-flokkunina. Við endur- flokkun á konum í Blóðbankanum, sem áður höfðu verið flokk- aðar eftir Eldon-aðfcrðinni, hafa nú þegar komið nokki'ar skekkj- ur í ljós. Þau vandkvæði, sem af því geta hlotizt, þarf ekki að útskýra nánar. Leggjum við því eindi'egið til, að Eldon-flokkanir verði ekki notaðar, þegar ákveða skal Rliesus-flokk. Reynsla fyrsta árs sýnir, að vel hefur vei’ið brugðizt við þessari beiðni, og má það teljast til undantekninga, el' blóðflokkanir á þunguð- Engar tölur fyrirliggjandi frá Keflavík.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.