Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1971, Síða 76

Læknablaðið - 01.04.1971, Síða 76
70 LÆKNABLAÐIÐ urn koniun fara fram annars staðar en í Blóðbankanum. Árið 1970 voru send blóðsýni til Blóðbankans i sambandi við Rhesus-varnir svo sem hér segir: Flokkaðar ABO Rhesus-jákvæðar voru 1382 konur, — ABO Rhesus-neikvæðar voru 272 konur. Hér er að sjálfsögðu um nýjar blóðflokkanir að ræða, þ. e. hjá konurn, sem hafa ekki verið flokkaðar áður eða Eldon-flokkaðar áður. Gefur þetta noklcra hugmynd um blóðflokkanir hjá þung- uðum konum í landinu, því að aðrar konur, sem fæddu þctta ár, hafa verið flokkaðar í Blóðbankamun áður; en telja má, að engin kona fæði nú á Islandi, án þess að hún sé blóðflokkuð á meðgöngutíma. Mótefnarannsókn (screentest) var gerð 812 sinnum, en mót- cfnamælingar (titermælingar) voru gerðar í 83 tilfellum. Mót- efnamælingar (titermælingar) eru aðeins gerðar Jijá þeim kon- um, sem hafa myndað mótefni. Er það utan takmarka þessarar greinar að ræða þær nánar, cn verður gert á öðrum vettvangi síðar. Nýfædd börn voru flokkuð í Blóðbankanum svo sem liér segir: Nákvæmlega 400 börn voru l'lokkuð strax eftir l'æðingu í Blóðbankanum og reyndust 255 vera Rhcsus-jákvæð, en 145 Rhesus-neikvæð. Þetta voru að sjálfsögðu allt börn Rhesus- neikvæðra kvenna. Coombs-próf voru gerð i 400 tilfellum og reyndust 28 þeirra jákvæð, en 378 neikvæð. Það skal tekið fram, að Coombs-próf hafa verið gerð víðar en í Blóðbankanum, svo að hér cr ekki um endanlega töln barna að ræða, sem fæddust með erythroblastosis foetalis. Starfsfólk Blóðbankans liefur brugðizt mjög vel við þessu aukna álagi á starfsemi hans. Blóðsýni berast til bankans viðs vegar að af landinu á öllum tímum dags. Rannsóknir hafa verið gérðar samstundis, og' hvenær, sem ástæða var til, hefur svar verið sent um liæl og oft símleiðis til lilutaðeigandi sjúkrahúsa og lækna. Sérstök spjaldskrá er höfð í Blóðbankanum yfir rannsóknir hjá öllum þunguðum konum, bæði lúóðflokkun og önnur próf, sem hjá þeim eru gerð. Til ])ess að fá heildarsýn yfir Rliesus- varnir í landinu er nauðsynlegt, að blóðflokkanir og mótefna- mælingar vcrði framkvæmdar áfram í Blóðbankanum. Hins vegar cr ekkert því til fyrirstöðu, að gcra megi Coombs-próf og Rhesus-flokkanir á fylgjublóði nýfæddra barna á öðrum stöðum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.