Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1971, Page 3

Læknablaðið - 01.08.1971, Page 3
Mikilvægar upplýsingar um Glyvenol Lyf, sem kemur í veg fyrir æðahnúta og er úr nýjum áhrifaríkum efnaflokkum (gluco- furanoside). C I B A 1 1 -i Fullvirkt sem inntaka. Berst greiðlega frá þörmum út í blóðið. Helztu læknandi eiginleikar: Eyðir bólgu, ofnæmi og verkjum, auk þess sem það dregur úr þlóðsókn og bólgum í sogæðum. Skammtur: 1 hylki 2 svar á dag. Hugsanlegar aukaverkanir: Meltingar- truflanir, útbrot og kláði. Umbúðir: 20 eða 100 hylki (400 mg). Verkun: Fjölvirkt mótefni gegn mörgum öfnum, er taka þátt í myndun og dreifingu á þjúg, verkjum og bólgum. Einnig styrkir lyfið bláæðaveggi. Lyfið verkar aðallega á æðavefi smárra Umboð á íS|andi: Stefán Thorarensen h.f. Og Stórra bláæða. P.O. Box 897 — Reykjavík - Laugavegi 16 — sími 24050

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.