Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1971, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.08.1971, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 123 Safnað var upp'lýsingum um allar fæðingar í Reykjavik á limabilinu 1. janúar 19öl til 31. desember 1970. Var fjöldi fæð- inga á þessu tímabili 23245, en heildarfjöldi nýfæddra barna var 23520. 1. tafla sýnir fæðingarstaðina og fjölda fæðinga á hverjum stað. Geta má þess, að Fæðingarheimili Guðrúnar Valdimarsdótt- ur hætti störfum 1965, og liafa önnur fæðingarheimili ekki hætzt í hópinn í þess stað í höfuðborginni. Heimafæðingum hefur fækkað ört á þessu árahili, einkum síðastliðin fimm ár — sjá 1. mynd. — Sama þróun hefur átí sér stað á öllu landinu. Sem dæmi má nefna, að árið 1968 fæddu einungis 6.8% íslenzkra mæðra í heimahúsum. Er þessi þróun hliðstæð þeirri, sem átt hefur sér stað með öðrum Noröur- landaþjóðum. Eins og 'sjá má í l. töflu, hafa fæðzl að meðaltali urn 2350 börn á ári í Reykjavík á ofangreindu tíu ára tímabili, en það er um það bil helmingur allra barna, sem fæddust i landinu á sama tíma (sjá 2. töflu). Þessar tölur gefa því nokkra bugmynd um perinatal mortalitet í landinu í heild síðastliðinn áratug. 2. tafla Barnsfæðingar á Islandi 1960 — 4916 börn 1961 — 4563 — 1962 — 4711 — 1963 — 4891 — 1964 — 4845 — 1965 — 4792 — 1966 — 4749 — 1967 — 4454 — 1968 — 4225 — 1969 — 4200 — Úrvinnsla Unnið var úr ofangreindum tölum á marga vegu. Þannig var í. d. áðurnefndu tíu ára tímabili skipt í tvö fiinm ára bil, þ. e. fyrra tímabilið frá 1.1. 61 21.12. 65 og seinna tímabilið frá 1.1. 66 — 31.12. 70. Var þetta gerl i því skyni að skapa saman- burðargrundvöll. 2. mynd skýrir þetta atriði nánar. Myndin sýn- ir perinatal mortalitet á fæðingardeild Landspítalans 1961 1970. Eins og sjá má, eru töluverðar sveiflur á dánartölum frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.