Læknablaðið - 01.08.1971, Page 18
124
LÆKNABLAÐIÐ
1961 4/o/fooo
/962 33 9/fOOO
/963 37g//ooo
1964 31.6/fooo
/965 37s/,0OO
f966 34 9//ooo
/967 34.3//000
/968 39.9//000
1969 2?3//ooo
/970 39.a/f000
P<»r-/r>c?fc>/ mor/o/i/e / cr Fceðtngar -
c/e//c/ íor>c/sp//cr/crr>s /96/- /970
2. mynd.
ári til árs og erfitt að bera livert ár saman við næstu ár á und-
an og eftir, svo að nokkru gagni komi. Ef þessu tiu ára tínia-
bili er skipt í tvö fimm ára bil, liverfa hins vegar einstakar
árssveiflur, og eðlilegur samanburður milli tveggja tímabila
fæst. Þess skal getið, að meðal látinna barna voru fjögur, sem
lifðu lengur en sjö daga frá fæðingu og hefðu því í reynd ekki
átt að teljast með í perinatal mortaliteti.
3. tafla sýnir í hnotskurn þær tölur, sem mestu máli skipta
við úrvinnslu á efni því, sem hér um ræðir. í töflunni er auk
tíðni fæðinga getið um perinatal mortalitet, nánari sundurlið-
un á því i andvana og lifandi fæðingar og enn fremur sundur-
Jiðun i tvö finim ára timabil. Þá er einnig getið tíðni fyrirburða
og dánartalna meðal þeirra.