Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1971, Side 22

Læknablaðið - 01.08.1971, Side 22
128 LÆKNABLAÐIÐ 5. tafla Perinatal mortalitet í Reykjavík 1981 — 1970 1961 — 1965 1966 — 1970 12002 22.7/1000 13.0/1000 9.7/1000 4.3% 11373 20.8/1000 10.7/1000 10.1/1000 4.6% Andvana fædd börn Lifandi fædd börn, sem létust Þá er komið að seinna atriðinu, þ. e. stöðu okkar með tilliti til perinatal mortalitets samankorið við aðrar þjóðir (sjá 6. töflu). Svo sem sjá má á töflunni, er mikilli munur á perinatal mortaliteti með iiinum ýmsu þjóðum og tölurnar áberandi lægstar meðal Xorðurlandaþjóðanna. Er þessi munur einkum tengdur andvana fæðingum, senr eru hlutfallslega miklu fleiri með þeim þjóðum, sem njóta lakari heilbrigðisþjónustu. Hjá Norðurlandaþjóðunum er blulfallið milli andvana fæðinga og iifandi fæddra barna, sem látast á fyrstu viku, mjög jafnt. 6. tafla Perinatal mortalitet skv. útdrætti úr World Health Statistics Report, Vol. 22, No 1, 1969 Perinatal mortalitet Ástralía ......................... 23.6/1000 Austurríki . . 29.8/1000 Danmörk .......................... 21.9/1000 England og Wales.................. 26.7/1000 Finnland ......................... 20.0/1000 Guatemala ........................ 50.7/1000 Reykjavík . . 20.8/1000 Ítalía ........................... 36.2/1000 Mexico ........................... 32.5/1000 Noregur .......................... 19.7/1000 Pólland .......................... 25.1/1000 Svíþjóð .......................... 19.0/1000 U.S.A. ........................... 26.5/1000 I 6. töflu má sjá, að töliunar frá Reykjavík eru sambærilegar við tölur binna Norðurlandanna, þó heldur hærri en i Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Ivann þetta að orsakast af því, að fæðing-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.