Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1971, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.08.1971, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 129 ardeild Landspítalans tekur ekki einungis við Reykjavíkurkon- um, heldur einnig konum frá öllu landinu. Fjöldi afbrigðilegra fæðinga meðal utanborgarkvenna er hlutfallslega miklu hærri, því að af þeim ástæðum eru konurnar einmitt komnar á deild- ina. Þá iliafa einnig verið tekin með i tölum deildarinnar börn, sem voru orðin meira en viku gömul, er þau létust. Að lokurn er rétt að minnasl lauslega á þær reglur, sem gilda um skiigreininguna á andvana fæddum og lifandi fæddum börn- um. Við úrvinnslu á efni því, sejn hér um ræðir, befur verið stuðzt við reglur, sem notaðar liafa verið víðast á Norðurliind- Lim og eru sniðnar eftir tillögum gerðum af WHO 1950. Sam- kvæmt þessum reglum telst barn lifandi fætt, ef það vegur meira en 600 g við fæðingu og sýnir eitthvert lífsmark, svo sem hjartslátt eða öndun. Burður, sem vegur 600 g eða minna, telst fósturlát, jafnvel þó að eitthvert lífsmark sé fyrir hendi. Andvana telst það barn, sem vegur meira en 1000 g við fæð- ingu og er lífvana. Fósturlát telst liins vegar lífvana burður, sem vegur 1000 g eða minna við fæðingu. Með notlcun þessara reglna má bera niðurstöður okkar saman við 'samsvarandi tölur erlendis og þá einkum hjá hinum Norð- urlöndunum. Þetta leiðir hins vegar af sér, að þessar niðurstöður verða ekki bornar saman við íslenzkar heilbrigðisskýrslur. I heil- brigðisskýrslunum er stuðzt við Ijósmæðrareglugerð frá 1933, sem er á margan liátt frábrugðin þeim reglum, sem hér hefur verið gefið að ofan. Samkvæmt ljósmæðrareglugerðinni leljast allir burðir, sem anda við fæðingu, lifandi fæddir, án tillits til þyngdar, þ. e. einnig burðir, sem vega minna en 600 g við fæðingu. Þá teljast öll börn andvana (foelus mortuus), sem anda ekki við fæðingu, þó að annað lífsmark leynist með þeirn, svo sem hjartsláttur. Einnig er í heilbrigðisskýrslunnm ekki getið sérstaklega þeirra barna, sem deyja innan sjö daga frá fæðingu (postnatal mortalitet). Sömu sögu má segja um skilgreininguna á andvana og lif- andi fæddum börnum víða í heiminum, þ. e. að reglur eru með ýrnsu móti. Síðastliðin tvö ár hefur verið gerð markviss tilraun lil þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.