Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1971, Síða 24

Læknablaðið - 01.08.1971, Síða 24
130 LÆKNABLAÐIÐ koma skipulagi á þessi mál, skapa reglur, sem allar þjóöir geti aöhvllzl framvegis. Aöild að þessum málum eíga einkum WHO og FIGO (The International Federation oí' Ohstetries and Gyne- cology). Samkvæmt tillögum þessara aðila skulu skilin milli fóstur- láts og barns miðast við fæðingarþyngdina 500 g, hvort held- ur um er að ræða lifandi eða lífvana (andvana) fæðingar. Tölur um perinatal mortalitet skulu ná yfir andvana fædd börn, sem vega meira en 1000 g við fæðingu og lifandi fædd börn, sem vega meira en 1000 g og látast innan sjö daga frá fæð- ingu. Njóti ofangreindar tillögur aiþjóðasamþykkis, er sjálfsagt að gera gangskör að því, að íslenzkri ljósmæðrareglugerð verði breytt til samræmis við þær. Úrdráttur Kannaðar hafa verið dánartölur nýfæddra barna (perinatai mortalitet) í Reykjavík 1961—1970. Fæðingar á þessu tímabili reyndust alls 23245. Tvíburafæðing- ar voru 263 og þríburafæðingar sex. Heildarfjöldi nýfæddra barna var því 23520, eða um það bil helmingur allra nýfæddra barna i landinu á þessu tímabili. Ofangreindu tímabili var skipt í tvö fimm ára tímabil. Peri- nalal mortalitet 1961 1965 var 22.7/1000 og 1966 — 1970 20.8/1000. Lækkunin á dánartölunum er einkum fólgin í fækk- un andvana fæðinga. Perinatal mortalitet í Reykjavík virðist vera sambærilegt við s amsvarandi tölur hjá öðrum Norðurlandaþjóðum. Perinatal mortality in Reykjavík 1961 — 1970 Summary Perinatal mortality in Reykjavík during the years 1961 — 1970 has been reviewed. The total number of newborns during this period was 23520. Table 1 shows the number of deliveries in five different maternity institu- tions, also the number of homedeliveries (442). Furthermore the table indicates the number of twins and triplets. The total number of children born in Reykjavík during this decade comprises approximately half of the total newbornpopulation in Ice- land during the period concerned (table 2).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.