Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1971, Page 33

Læknablaðið - 01.08.1971, Page 33
LÆKNABLAÐIÐ 139 og lögfræðingsins um það, hverjar starfsaðferðir skyldu við hafðar við rannsókn málsins. Taldi ég eðlilegt, að óskað yrði eftir skýrslu frá sjúkrahússtjórninni á Húsavík um málið. Þegar síðan lægju fyrir skýrslur frá báðum deiluaðilum, yrðu þau atriði, er ósamhljóða væru, tekin til sérstakrar athugunar. Lögfræðingurinn vildi hins vegar senda skýrslu mina sjúkrahús- stjórninni til umsagnar. Augljóst er, að mér var ókleift að veita slíkt leyfi, þar eð skýrsla mín m. a. innihélt upplýsingar um þátt ákveðinna lækna í máli þessu, sem útilokað var að senda í hendur leikmanna. Fleiri atriði í skýrslu stjórnarinnar væru verð athugasemda, þótt hér verði nú látið staðar numið. Oskarshamn, 29. júní 1971. Daníel Daníelsson læknir. (sign.)

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.