Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1971, Page 36

Læknablaðið - 01.08.1971, Page 36
Novo einnotasprauta 1 Nútíminn krefst meiri þæginda og aukins öryggis. Einnotasprautan frá Novo veitir hvortveggja. Örfá handtök, og sprautan er tilbúin til notkunar. Hún er sérstaklega hagkvæm fyrir héraðs- lækninn og hinn almenna lækni i vitjunum og á stofu, þar sem engin tök eru á svæfingu. Novoframleiðirtvennskonareinnotaspraut- ur: Novoject - þar sem innspýtingarvökvinn er tilbúinn til notkunar í sjálfri sprautunni. Lyf í þessu formi eru: Penicillin-Procain 2 ml. 600.000 i.e. Streptomycin 0,5 g/1,5 ml og 1 g/3 ml. [ hinu forminu er vatn í einnotasprautunni, en þurrefni í hettuglasi. Vatninu er sprau- tað í hettuglasið, þurrefnið leysist upp og er siðan dregið upp í sprautuna aftur. Lyf í þessu formi er: Penicillin 1 og 2 milljón i.e. NOVO INDUSTRI A/S

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.