Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1971, Page 51

Læknablaðið - 01.08.1971, Page 51
LÆKNABLAÐIÐ 151 Fylgiskjal 1 LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS HÁLFRAR ALDAR 1918-1968 1. þáttur afmælisathafnar. Fræðslufundur um Arthritis rheumatoides. „Symposium“ í umsjá Giktsjúkdómafélags íslenzkra lækna. Fundur hefst kl. 20.30 fimmtudaginn 3. okt. 1968 í Domus Medica. Umræðustjóri verður Ólafur Ólafsson. DAGSKRÁ: 1. Epidemiologia (m. a. m. t. t. erfða og fyrirhugaðra rannsókna á íslandi): 2. Einkenni og greining: 3. Rheumatoid faktor: 4. Vefjagreining: 5. Röntgengreining: 6. Horfur og meðferð: 7. Orkulækningar: 8. Handlækningar: Erik Allander. Halldór Steinsen. Arinbjörn Kolbeinsson. Hrafn Tulinius. Ásmundur Brekkan. Jón Þorsteinsson. Haukur Þórðarson. Hannes Finnbogason. Aðaláherzla verður lögð á greiningu og meðferð sjúkdóms á byrj- unarstigi m. t. t. fyrirhugaðra rannsókná á íslandi. Frummælandi mun tala í 10-15 mín., en síðari ræðumenn í 5 mín. hver. 9. Kaffi. 10. Umræður. Stjórn Giktsjúkdómafélags ísl. lækna. Stjórn L.I. Fy lgiskjj al 2 HÁLFRAR ALDAR AFMÆLI LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS (L.f.) II. HEILBRIGÐISMÁLARÁÐSTEFNA L.í. 4.-5. OKTÓBER 1968 í DOMUS MEDICA DAGSKRÁ: Efni: Læknisþjónusta í dreifbýli og þéttbýli. Föstudagur 4. okt., kl. 14.00-18.00: 1. Ráðstefnan sett af Arinbirni Kolbeinssyni, formanni L.í. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Erindi: a) Rekstur lækningastöðva í þéttbýli: Örn Bjarnason læknir. b) Rekstur lækningastöðva í dreifbýli: Gísli Auðunsson læknir. c) Starf héraðshjúkrunarkonu: Ólafía Sveinsdóttir hjúkrunarkona, Auður Angantýsdóttir hjúkrunarkona.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.