Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1971, Page 69

Læknablaðið - 01.08.1971, Page 69
LÆKNABLAÐIÐ 167 Enginn varast óvin þann, sem enginn sér; hann króar mann; láni’ og fjöri lógar hann, liggur í myrkri, reiðubúinn. Morin smá, sem augað má ekki sjá, þau sigri ná, þjaka’ og þjá og hrekja’ og hrjá. Slíkt heljarafl á aragrúinn! ★ Allan þann hulinsheim — Pasteur hann fyrstur fann. Og djörf voru orð hans þá, en þrungin slíkum þrótt, að auðnu von þar sér ólánssöm manneskjan; „Afætan einhver veldur ávallt hverri sótt!“

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.