Læknablaðið - 01.08.1971, Side 72
LÆKNABLAÐIÐ
UMDERLÁKARTJÁNST I
NORRKÖPING, SVERIGE
Vid Centrallasarettet i Norrköping ledigförklaras en under-
lákartjanst (3-ársförordnande) vid öron-, nás- och halskliniken.
Lön: KA 25 árslön ca. 75.000,- — 96.000.- Sv. kronor. Högre
lön udgár 2 ár efter legitimation. För fárdig specialistlákere ut-
gár högre lön.
Arbetstid: 46,5 tim/vecka.
Jour vart 6:e dygn. Joursáttning utgár extra i fritid eller lön.
Semester 28 vardagar för 30 ár. Dárefter 32 vardagar.
Sökande som för uppflyttning i löneklass önskar tillgodorákna
sig tidigare tjánstgöringstid skall ange detta i ansökan.
Tjánstbarhetsintyg lámnas innan tjánsten tilltrádes.
Vi medverka till att ordna bostadsfrágan. Nármare upplysningar
lámnas av överlákare Curt Rytzner, tel. Sverige 011/129500.
Ansökan insándes snarast till Direktionen, Centrallasarettet,
601 82 Norrköping^ Sverige.
DIREKTIONEN FÖR LASARETTEN
I NORRKÖPING OCH SÖDERKÖPING
Lægevidenskabelig forskning -
en introduktion
er bók, sem nýlega hefur verið gefin út af forlagi danska lækna-
fólagsins.
Bók þessari er ritstýrt af Jörgen Pedersen yfirlækni og Bent
Havsteen verkfræðingi, en skrifuð af 13 öðrum læknum og vís-
indamönnum fyrir lækna, sem áhuga hafa á að kynna sér að-
ferðir við vísindastörf.
Kaflar bókarinnar eru 13, og er þar margt af svipuðu efni og
flutt var á nýafstöðnu námskeiði, enda var stuðzt að nokkru við
þessa bók í kennslunni.
Bókin er læsileg og skýr, og er fengur að henni fyrir allflesta
lækna, bæði vegna vísindastarfa og jafnframt leiðir hún til auk-
ins skilnings á tímaritsgreinum og gagnrýni við lestur slíkra
greina.
Bók þessi verður til sölu á skrifstofu læknafélaganna fyrst um
sinn og kostar kr. 1.000.-.