Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1971, Side 75

Læknablaðið - 01.08.1971, Side 75
LÆKNABLAÐIÐ Alþjóðleg gíktarrannsóknarverilaun er GEIGY veitir í tilefni XIII. alþjóðlegu giktsjúkdómaráðstefnunnar í Kyoto (Japan verða giktarrannsóknarverðlaun GEIGY veitt öðru sinni. CIBA—GEIGY Ltd., Basel, veitir 50.000 svissneska franka til þessara verðlauna. Eigi verða veitt fleiri en þrenn verðlaun, og fyrstu verðlaun munu nema a.m.k. 25.000 s.fr. Athygli er vakin á eftirfarandi: 1. Hinar nýju reglur um verðlaun þessi fást hjá General Secre1- tary, Prof. F. Delbarre, 15 rue Gay Lussac, Paris Ve, Frakk- landi, eða hjá Excecutive Secretariat of the International League against Rheumatism, P.O. Box 155, 4016, Basel, Sviss. 2. Þar sem skilafrestur rennur út í septemberlok 1972, eru þeir, sem áhuga hafa á þátttöku, beðnir um að leita nánari upp- lýsinga hjá ofangreindum aðilum sem allra fyrst. Framkvæmdaráð Alþjóðasambands Giktsjúkdómafélaga.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.