Læknablaðið - 01.08.1971, Page 85
FULLNÆGJANDI VIÐBRAGÐ SAMANBURÐUR VIÐ ÖNNUR
VIÐ OFNÆMISÁHRIFUM. GLUCO-CORTICOID GEGN
GIGTARSJÚKDÓMUM.
Við rannsóknir á 64 sjúklingum með andateppu
(asthma) á mismunandi stigi, kom í ljós, að
hja 83 % þeirra minnkuðu einkennin
verulega við innspýtingu í vöðva með lyfinu
LEDERCORT DIACETAT.2
Það athyglisverða kom í ljós, að ekki var
aðeins unnt að stöðva bráða andateppu, heldur
var einnig hægt að halda henni niðri með
vikulegum innspýtingum.1-2
Það hefur komið í ljós, að flestir sjúklingar
með langvinna andateppu fá betri arangur með
innspýtingu lyfsins LEDERCORT
DIACETAT 40 mg/ml en inntökum steroid
lyfja.2
Góður árangur fæst einnig við andateppu þar,
sem einnig ber á lungnaþani (emphysem),
þrota í hörundi (kontakt dermatitis) og öðrum
tegundum ofnæmis.
Rannsökuð voru áhrif allt að 100 innspýtinga
lyfsins LEDERCORT DIACETAT 40 mg/ml
og lyfsins methylprednisolon acetat á um
50 sjúklingum með liðagigtarsjúkdom.3
Skammturinn til innspýtingar var 100 mg og
rannsóknartíminn almennt 6 mánuðir.
Lækningaverkun eftir hverja einstaka
innspýtingu hélst að jafnaði í 16 daga þegar
lyfið LEDERCORT DIACETAT var notað,
og í 14 daga þegar lyfið methylprednisolon
acetat var notað. í vissum tilfellum náðist allt
að 50 daga lækningsaverkun með LEDERCORT
DIACETAT.
Tvær aðrar rannsóknir- -1 hafa sýnt fram á,
að einkennin geta haldist niðri með innspýtingu
lyfsins með 2-3 vikna millibili.
Þetta sýnir okkur augljósa kosti lyfsins
samanborið við almennt 5 daga bata, er fæst
með innspýtingu lyfsins hydrocortison acetat4
og almennt 7-12 daga bata, sem fæst með
lyfinu methylprednisolon acetat.5
Heimildir:
1. Zucker, A., et al (1963) »Repository Triamcinolone
in Allergic Disorders«. Southwestem Medicine.
44.97.
2. Clinical Reports submitted to Medical Research
Dept. Lederle Laboratories.
3- Ramsey, R. H., et al (1961) »Prolonged Anti-
Inflammatory Responses following Intramuscular
Administration of Steroids in Treatment of
Rheumatoid Arthritis.« Arthritis & Rheumatism
4,433.
4. Zuckner, J. (1961) sTreatment of Rheumatoid
Arthritis by Intramuscular Triamcinolone
Acetonide and Triamcinolone Diacetate.«
Ann. Rheum. Dis. 20.274.
5. Norcross, B. M. and Winter, J. A. (1961)
»Methy!prednisolone Acetate: A Single
Preparation Suitable for both Intra-Articular and
Systemic use.« New York J. Med. 61.552.
LEDERLE LABORATORIES. CYANAMID INTERNATIONAL <=
Stefán Thorarensen h. /., P. O. BOX 897, Reykjavík
CTAJVAMID