Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1971, Síða 67

Læknablaðið - 01.10.1971, Síða 67
LÆKNABLAÐIÐ 213 LÆKNABLAÐIÐ 57. árg. Okíóber 1971 FELAGSPRENTSMIÐJAN h.f. YANSKAPNAÐAR- HÆTTA AF VÖLDUM LYFJA Þegar á öldinni sem leið höfðu verið gerðar marghátt- aðar tilraunir með egg lægri dýra, er sýndu, að unnt væri að valda vansköpun hjá fóstr- um, sem orðið höfðu fyrir skað- legum áhrifum ýmissa efna. Tilraunir mcð fóstur spendýra að þessu lútandi hófust eklíi fyrr en upp úr 1930 og ekki að marki fyrr en eftir 1940. Raun- ar var lengi talið, að öðru máli gegndi um vanskapnað hjá spendýrum en hjá fuglum eða skriðdýrum, þar eð leg spen- dýra veitti fóstrinu slíka vernd, að utanaðkomandi skaðvaldar næðu annað tveggja ekki til fóstursins eða deyddu það með öllu. Það var því lengi fasta- kenning (dogma), að van- skapnaður hjá fóstrum spen- dýra væri fyrst og fremst á erfðafræðilegum grundvelli, þ. e. a. s. stafaði af truflun í erfðaeigindum einstaklingsins, en ekki af utanaðkomandi álirifum á fósturskeiði. Þannig má segja, að vanskapnaður hjá mannsfóstrum af völdum talídómíðs, sem olli skelfingu um víða veröld fyrir tæpum 10 árum, hafi verið fyrsta tilvikið, er til fullnustu vakti athygli manna á því, að jafnvel lyf, sem talin væru lítt skaðleg, gætu haft hin skaðvænlegustu áhrif á fóstur, væru þau tek- in á ákveðnu skeiði meðgöngu- tímans. Tilraunir með ýmis spendýr, einkum rottur og mýs, hafa leitt í ljós, að vanskapnaðar- hætta er langmest á tilteknu aldursskeiði, þegar frummynd- un hinna ýmsu líffæra og líf- færakerfa á sér stað, Rottur ganga venjulega með í 22 daga, og' stendur þetta skeið lijá rottufóstrum frá um það hil 8. degi og til um það hil 15. dags meðgöngutímans. Hjá mönnum er samsvarandi tímahil um 6 vikur, frá uin það bil lokum 2. viku og til um það bil loka 8. viku meðgöngutímans. Ef lyf eða önnur efni eru gefin rottum á fyrstu viku með- göngutímans, er, að heita má án undantekninga, ekki unnt að framkalla vanskapnað hjá fóstrunum, enda þótt sömu efni eða lyf geti hæglega vald- ið vanskapnaði, ef þau eru gef- iu á 2. viku meðgöngutímans. Sömu sögu er að segja um 3. viku meðgöngutímans. Gjöf ýmissa lyfja á þessu skéiði get- ur leitt til dauða eða jafnvel sjúklegra breytinga í fóstrum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.