Alþýðublaðið - 28.03.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.03.1924, Blaðsíða 1
CtefiA úm 1924 Föstudaginu 28. marz. 75, tölublað. Fríkirkjan Öll safnaðargjöld, sem fallin eru í gjalddaga og eigi verða greidd innan 10. apríl n. b. til gjaldkerans, Árinbjarnar Sveinbjarnarsonar, Lauga- vegi 41, verða þá afhent til lögtaks. Reykjavík, 27. marz 1924. S atnaðavet ] ór min. TvB erindi Erlend síraskejti. Khöfn, 26. maiz. Uppspnnl nm leynisamnlng. Skjalabittingar þær, spm >Ber- llner Tageblatt< flutti tyrir nokkru og áttu að sanna, að Frakkar hefðu gert leynisatnning við Tékkóslóvaka jafnframt hinum oplaberu milliríkjasamningum, hafa reynst uppspuninn helber. Hafa ýms gögn verið birt bæði trá frönskuœ, þýzkum og tékkó- slóvakiskum heimildum, sem sanna, að blaðið hefír farið með fleipur. Khöfn, 27. marz. Stjórnarskifti í Frakklandl. Frá París er sfmað: Ráðu- neyti Poincarés sagði af sér í gær. Ástæðan til þessa er sú, að öldungadeiid þingsins samþykti lagafrumvarp þess efnis, að menn, sem störfuðu í þjónustu rfkisins án þess þó að vera embættls- menn, skyldu njóta eftirlauna. Þegar frumvarp þetta hafði verið samþykt, fór Poincaré á fund lýðveídisforsetans og beiddist lausnar fyrir sig og ráðuneytið. Var lausnarbeiðnin veitt, en for- seti hefir jamframt beðið Poin- caró að mynda ráðuneyti á ný. Innlend tíðindi. (Frá fréttastofunni.) Akureyri 26. marz, Dálítill afli hefir verið hér undanfarið af smáfiski og síid. Ilrognkeisaveiði er byrjuð hér út með fiiðinum. Stokkseyri 27. marz, Gæftir hafa verið stirðar hér undflníarna þrjá duga, Pó hefir 1 oftast verið róið og aflast dável. í dag er ágæft sjóveður. Vél- bátar héðan os' af Eyrarbakka íengu 500 — 1500 á sklp, flestir kringum 1000, en opnlr bátar frá 30—50 í hlut á ióð. Saltlaust var orðið hér um tfma, en salt- skip kom 1 morgun. ^ Vfk 27. marz. Færeysk fiskskúta, >Bonita< frá Thorshavn, trandaði á Með- allandssönduaa ?i. þ. m. Sklp- verjar voru 15 aisins, og björg- uðnst þeir állir. Skipið er komið hátt upp i sand og Hkindalftiðj, að það náist út. Strandmennirnir verða fluttir til Vfkur, en sjóveg þaðan, ef gefur. Þeir, sem eftir urðu af >Þór< um daginn af strSndmönnunum af >Deifinen<, fóru héðan í dag með >Fylla<, tll Vestmannaeyj?, Síðumenn hafa keypt >Delfínen< ásamt því, sém bjargaðist úr skipinu. Allir bátar róa hér og fiska vel. . Ahætta verkalýðsins. Akureyri 27, marz, Á Siglufirði varð slys í gær. Voru menn þar að grafa upp- Íyllingare'íni úr háum bakka, og hrundi þá úr honnm stórt stykki. Elnn maður varð undir skriðunni. Brotnaði hann á báðum lærum og meiddist á Krtði. Hefir hann verið fluttur hir »að á spftala og ■r sve þungt haidinn, að tvfsýut flyt.ur séra Jakob Kristinsson í Bió Hafnarfjarðar sunnudaginn 30. marz kl. 4 e. m. um blik maBiia (auruna) og mánudaginn 31. mavz kl. 8. e. m. um hugsanagervi* Báðum erindum íylgja margar skuggamyndir og litmyndir. Takið eftir! Milll Reykjá- vfkur, Keflavíkur og Grinda- víkur verða hér eftir fastar bíi- ferðir þrisvar í viku. Til Keflu- vikur á þriðjudögum og laugar- dögnm. Til Grindavíkur á fimtu- dögumi Burtfarartími frá Reykja- vík kl. 5 e. m. eins á báða staði. Afgrelðslustaður hjá Hanuesi Jónssyni kaupm. Laugavegi 28, sími 875. Stelnolía á 36 au. líter í verzl- un EKasar S. Lyngdals. Njáls- götu 23. — Sími 664. Leðarvatnsstígvéi tll sölu, hentug við vask, á Vatnsstíg 4 hjá Jóni Vilhjálmssyni. Sykur á 80 au x/s kg. i verzl- un Elíasar S. Lyngdals. Sími 664. ....I..IH I.. .... I II ..-..1 I — þykir um lfi hans. Maður þessi heitir Erlendur Jóhannesson og er úr Fljótunum. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.