Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1971, Side 29

Læknablaðið - 01.12.1971, Side 29
LÆKNABLAÐIÐ 261 Fylgikvillar kransæðastíflu eru margvíslegir, meðal þeirra iielztu má nefna hjartsláttartruflanir, hjartabilun og lost. Ekki er við því að búast, að sjúkraskrár gefi tæmandi upplýsingar um tíðni þessara fylgikvilla. Líklegt er, að hjartsláttartruflanir hafi verið tíðari en ofanskráðar tölur gefa tilefni til að ætla. Merki um vinstri lijartabilun voru slímhljóð á haki án sögu um lungnasjúkdóma og/eða Kerley línur á röntgenmynd eða önnur merki um lungnabjúg. Merki um hægri hjartabilun var hækkaður venuþrýstingur á liálsi, lifrarstækkun og bjúgur. rof/o r •S//& af /'/-> arr>o/ mo/-/<ar//f£j /!r> /<sr-os<s/D /a/ £2 33/% /4 cZ/ ísc/ c?/- 26. £> % An/sr-o/af&r-o/ 24 /£. 3 % S - - 20.9 % Zr>f<as-/os~ 36 22.9 % S - /3. O ?/ Zr-> fsr-o/a/ar-a/ 23 /S.9% 2 3.0 Vo 4 2.6% / - 23.0 % Soh<sr-> c/oc-a?/-c/Ja/ /O 6.4% 0.0 % C/fiar- 6 3.8% 6 - /oo.o Algengasta staðsetning hjartadreps var á framvegg hjartans, eða nærri 50%. Hjá 6 sjúklingum var ekki unnt að ákvarða stað- setningu drepsins með vissu, en þeir dóu allir skömmu eftir að bráð einkenni hófust, sumir án þess að sjúkdómsmynd vekti grunsemdir um kransæðastíflu. ToS /<s XI C/7&/&S /<ss-o/ 2S / 2 50 rng % 63 ( /o a//<scf ) 3SO - S7 ( 7 - ; 4SO 7 ( 2 - ; p 30 (/4 - ; Ta<b/s V77 G/áJ c: c s <2 /o/<st-c?s-? /æo/ < /?0 % 3/ ( 2 <Z/ e3 ) > /ÆO % 3S ( 9 - > C//r?/e&/ cy/c?/b<2/<ss 6 ( o > 85 (£7 )

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.