Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1973, Síða 76

Læknablaðið - 01.04.1973, Síða 76
88 LÆ.KNABLAÐIÖ Úr gömlum Imknablödum AM’ffaBtí HOLDIÐ OG ANDINN Það er hætta á því, að margir læknar bíði tjón á sálu sinni við það, að hafa há, föst laun, en illa borguð aukaverk. Það verður einhvern tíma barátta milli holds- ins og andans, ef þeir eiga að fara í mörg ferðalög fyrir 30 aura um klst. Það er þá freisting að láta sér nægja með að láta út.i lyf eftir sjúkdómslýsingu einni, ef hægt er að komast hjá ferð, eins og áður fyr, þegar héruðin náðu yfir hálfan lands- fjórðung. „Og því er nú andskotans ver, að læknarnir eru bara menn“, eins og landslæknirinn sagði í þingræðu hér á ár- unum. Það er líka freisting fyrir þá að halda í embætti sitt sem lengst, jafnvel eftir að þeir eru orðnir ófærir til að gegna því fyrir elli sakir eða lasleika. Ef taxtinn væri hærri og föstu launin lægri, fengju bæði holdið og andinn sitt og mættu hvorttveggja vel við una. Læknablaðið 1921. (Kolka). MESTI MÁLARINN Þórður Guðjóhnsen, læknir í Rönne, er orðinn frægur fyrir fjallgöngur sínar og ferðalög. Nýlega heíir hann gengið upp á Kebenkaise, hæsta fjall í Norður-Svíþjóð og fundið nýja leið og betri upp á fjallið. Hefir hann ritað grein um þetta í sænskt tímarit og má sjá mynd af jökli þessum og spor Þórðar í snjónum, þ. e. braut hans yfir ófæruna. Annars hefir hann ritað heila bók um ferðalög sín á Bjarmalandi og gert fjölda litmynda af þessum slóðum. Er Þórður mestur málari af öllum íslenzk- um læknum. Bók þessi er óprentuð enn, en ótrúlegt að hún komi ekki fyrir al- menningssjónir áður lýkur. Læknablaðið 1921. GAMLAR MANNMÆLINGAR Mér er sagt, að fyrir rúmum 80 árum hafi klerkur lifað á Úthéraði eystra, sem fann upp á því að taka mál af öllum mönnum, sem hann náði í. Hafði hann fyllt 2 bækur allstórar með mælingum sínum. Hefir nokkur læknir heyrt þessa getið, eða veit nokkur um hvað af bókum þessum hefir orðið? Eitt af því, sem klerk- ur mældi nákvæmlega voru pudenda manna! Læknablaðið 1921. OVARIOTOMI Á SKRIFSTOFUNNI Jón Foss gerði eitt sinn ovariotomi á 67 ára konu, sem fengið hafði torsio á cystoma ovarii með þeim skyndilegu og alvarlegu einkennum, sem því fylgja. Um sjúkrahús og önnur tilfæri var ekki að gera, svo Jón lét smíða í snatri borð, sem konan gæti legið á, og gerði laparotomi á skrifstofu sinni. Tumor var á 12 ctmt. svæði vaxinn við garnir og öllu meira við magál. Þetta tókst að losa og taka tumor burtu — og alt gekk vel. Dæmi þetta er eitt af mörgum, sem sýnir, að margt má gera án mikils út- búnaðar, ef nauðsyn krefur. Og hér var þó ekki um alvanan mann að ræða, því Jón hafði þá nýlega lokið prófi. Hefir gleymst að geta um þetta fyr í LbL, en fleiri sögur svipaðar gæti eg sagt af sjálf- um mér og öðrum. — Sjúkrahús með að- stoð og góðum útbúnaði er góður hlutur, en ekki conditio sine qua non — ef læknir- inn dugir. G. H. Læknablaðið 1921.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.