Alþýðublaðið - 28.03.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.03.1924, Blaðsíða 2
ALPYBUBLADI & ▼TTTTTTT’TT B&irS ▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼ Elephant Cigarettes eru reyktar meira á íslandi en aliar aörar tegundir vindtinga samtals. H v a ð ve lduv? Elephant eru ljúffengar og katdar. Clephant kosta Þó aö eins 65 aura pakklnn. Elephant fást því alls stahar. Thomas Bear & Sons, Ltd. AAAAAAAA London. AÁÁÁAAÁA » Atvinnn! Það er hróp, sem nú kveður við frá hundruðum verkamaona bæðl hér í Reykjavík og víðar að af landlnu. Því hrópi er fyrst og fremst beint tit þeirra, sem teklð hafa að sér forysfu þjóðarinnar í af- komumálum hennar og ráðs- mensku á þjóðarbúinu, Þeirra er nú að sýna, að þeir séa þeim störfum vaxnir, sem þeir hafa teklð að sér, Nú reynir á. Á því, hversu vel þeir verða við þassu hrópl bigstnddra manna, sem iíf og heiisa, andlega og líkamiega, iiggur við hjá fjöida verkfærra manna að sint sé fljótt og vel, má marka bæði getu þeirra og vilja til áð annart um forstjórn á þjóðarbúinu. Um getuna er tvenns að gæta. Annað er það, hvort þeir eru þeim manniegum hæflleikum bún- ir að geta staðið í stórræðum, sem horfa til annars og meira gagns en að krækja í feit em- bætti og hégómiegar vegtyilur. Um það er ekki ástæða að ræða; þar má láta raunina skera úr. Hitt er það, hvort aðstaða þeirra og skllyrði leyfa þeim að neyta þeirra hæflieika, sem til kunna að vera. Þar er mest komið uadtr því, hversu mikil ráð þeir hifa á vaidi þjóðarinnar og tök á og tækifæri tii að afla fjár- muná, er þörf geri&t. Þáð er nú sýnt, að svo er skipað þingið, að ekki skortir samtök um það, er þingmann viljs fram koma. Fiest, sem þar er gert, er samþykt með yfir- gnæfandl meirl hluta. Stjórnin, sem skipuð er tveimur reyndum og >nýmuldum« ráðhsrrum og einum til, nýjum, rfkir í >anda yfirlýsingar«, sem stuðnings- flokksmenn hennar hafa nýlega undlrskrifað og gefið út og svo er ástatt um, áð megininntak hennar cr tallð tekið upp úr að- alblaði hins aðalflokksjns. Hún á þvi rífleg ítök í hugum þlng- manna til beggja hánda. Aðstaða hennar gagnvart þinginu hiýtur því að vera svo góð sem á verður kosið, Um möguieikana til að afla fjár má benda á það, að ©inn úr hópl auðugustu atvlnnu- rekenda landsins, sem selur bönk- unum hérna árlega fyrir >margar milljónir útlendan gjaldeyri«, hefir nýlega af frjálsum viija boðið þinginu að skatta útgerð- ina stórkostlegá sakir veigengni hennar nú. Þ.að ætti því að vera vandalftið að fá íjármuna til að stofna tii atvinnu. En eru þá nokkur verkefnl tii? Ekki þarf að spycja. Hvar- vetna blasa við óunnin verk. Sjúklingar landsins kveina um sjúkrahússleysi. Mannslifum er bráð hætta búin af ám og fljót- um, er >banna ferðir mannac, og hefir framsögumaður fjárveit- inganefndar neðri deiidar AI- þingis nýlega vakið þlngmenn eftlrminnilega tii umhugsunar um jþað. Landið gott og trjósamt bíður eítir aukinni ræktun. Fiska- mergðin f sjónum horfir til lands og bfður þess að verða sótt. Svo mætti iengi telja. Nóg er að gera til þjóðarþarfa, og. stendur ekki á öðru en djarfl-sgri og ráð- .snjallri forystu. En — er hún tll? Er viljl til hennar fyrir hendi? Þar horfir öðra vísi vlð. Það skai að vísu ekki fuiíyrt, því að það er að óreyndu tremur ótrúlegt, að fulltrúar þjóðarinnar og þelr, sem þeir aftur trúa fyrir framkvæmdom um tilveru- mál þjóðarlnnar, séu svo ger- sneyddir mannlegri tilfinningu eða svo daufir fyrir kjörum annara manna, að ekki geti magnáð vilja þeirra tll nauð- synlegra athafna f þá átt að >halda mörgu fóiki við lifið«. Ea eftir því að dæma, sem i framkoma þeirra hefir verlð þLð, Hallur Hallsson tannlœknlr hefir opnab tannlækningastofu í Kirkjustræti 10 niðri. Sími 1503. Yiðtalstími kl. 10—4. Sími heima 866,Thorvaldsensstr. 4. ÚtbrelðlS Alþfðublaðlð hvur ■•m þlð eruð og hvort Mm þlð tarlðl HjftiparBtðð hjúkrunarfélnga- 1.08 >Lfknar« er epin: Mánudaga . . kl. ii—12 f. k Þriðjudaga , . — 5—6 e. - Miðvlkudaga . — 3—4 •• - Föstudaga . . — 5—6 «. - Laugardaga . — 3—4 •• " Umbúðapappír fæat á afgreiðslu Alþýðublaðsins með góðu verði. sem af er þessu þingi, um mál, er snerta atkomu þeirra manDa, sem þáð er hlutskifti þelrra að hafa að Ifísuppeldi kaup fyrir vinnu og svo grátlega ógæfu- samir hafa orðið að trúa betur ánnarar stéttar möcnum @n sinn- ar eiginnar tyrir málum sínum, — eftir því að dæma er ekki gott útlit fyrir mikinn vilja á því að sinna bágindarhópum verklýðsstéttarinnar um atvinnu, til þess að böin hennar getl lifað. En þó að þetta sé kvíðvæn- legt, þá er það ekki torskilið, Undirrótin ©r sú, að á þingl í sitja atvinaurekendur og íuli-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.