Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 275 Jóhann Ragnarsson, Marc A. Pohl, Raphael Valenzuela* GULLNEPHROPATHIA INNGANGUR Gullsambönd hafa verið notuð í meðferð iktsýki (arthritis rheumatoides) í meira en 50 ár.13 Aukaverkanir gullmeðferðar eru m.a. húðútbrot,:! 28 mergruni,20 og væg protein- uria í 3—10% tilfella.10 10 Nephrotiskt syn- drome kemur fyrir í ca. 0.2—2.6% til- fella.10 10 30 Nýrnahnykils (glomerular) skemmdin, sem oftast sést hjá sjúklingum, er fá nephrotiskt syndrome eftir gullmeð- ferð, er útfelling samfléttumótefna, vækis (antigens) með eða án komplíments í grunnhimnu nýrnahnykils, öðru nafni „immune complex“ nýrnahnykilsbólga (glomerulonephritis). Þessa bólgu er ekki hægt að greina vefjafræðilega frá idio- pathiskri grunnhimnubólgu nýrnahnykils (membraneous glomerulonephritis).31 30 Rafeindasmásjárskoðun sýnir rafeinda- þéttar útfellingar undir útþekju í grunn- himnu nýrnaskjóðu, og „immuno" smásjár- skoðun (immunofluorescence microscopy) fínkorna útfellingar mótefna (IgG, IgM) og komplíments.3136 40 Hjá um 70% sjúklinga með nephrotiskt syndrome eftir gullmeðferð ganga einkenni til baka, er gullmeðferð er hætt.38 Við leit í læknisfræðiritum höfum við ekki fundið grein, er staðfestir, að skemmdin í grunn- himnu nýrnahnykils gangi til baka um leið og kliniskur bati verður. Tilgangur þessar- ar greinar er að staðfesta, að grunnhimnu- skemmdin hverfi samtímis hinum klinisku einkennum. Sjúkratilfelli Sjúklingur er 28 ára kona með sex ára sögu um iktsýki með háum gigtarþætti. Meðferð var fólgin í Aspirini, sterum í lágum skömmt- * Frá Cleveland Clinic sjúkrahúsinu, Cleveland, Ohio. Barst ritstjórn 01/06/79. Samþykkt til birtingar 08/06/79. Sent í prentsmiðju 10/07/79. um, og gullmeðferð árið 1973. Proteinuria fannst ekki við eða eftir þá meðferð. Árið 1973 var háþrýstingur greindur og meðhöndlaður með hydrochlorthiazidi 50 mg. og alfa methyl- dopa 1500 mg. á dag. 1 júní 1975 versnaði iktsýkin og var gullmeð- ferð (Myochrysine) hafin í annað sinn. Voru 1050 mg. af gullsalti gefin í vöðva, vikulega milli júní 1975 og febrúar 1976. Þegar meðferð var hafin, var þvag neikvætt fyrir proteini, en 18. febrúar 1976 reyndist proteinuria (4+ ) vera til staðar. Sjúklingur tók eftir bjúg á fótum í janúar og febrúar 1976, en ekki verulegri þyngdaraukningu. Nítjánda febrúar 1976 var sjúklingur lagður inn á Cleveland Clinic sjúkra- húsið til rannsóknar vegna proteinuriu. Það var ekki fyrri saga um um sykursýki eða sigð- frumublóðleysi. SkoÖun Kroniskt veik 28 ára svört kona, þyngd 48 kg., blóðþrýstingur 140/100, púls reglulegur, 88/mín. Sjúklingur hafði útbreiddar breytingar iktsýki, aðallega í fingrum, úlnliðum, hnjám, ökklum og tám. Bjúgur var til staðar á fótum, en ekki i andliti. Lungu voru hrein við hlust- un og hjartaskoðun var eðlileg. Kviður var mjúkur, engar líffærastækkanir fundust, púlsar í útlimum eðlilegir. Taugakerfi eðlilegt. Rannsóknir Hemoglobin 11.2 gr.%, hematokrit 34.5, hvít blóðkorn 3900. Þvagskoðun: pH 5.0, eðlisþyngd 1020, protein 4+ (sulfosalicylic sýru aðferð). Skoðun á þvagbotnfalli: 10—15 rauð blóðkorn, 1—3 hvít blóðkorn, 1—3 hyalin cylindrar, en 0—3 ávalar fitukúlur, 1—3 fitucylindrar, og 1—3 granular cylindrar. Þvagræktun neikvæð. Protein rafgreining á þvagi ómarkverð. Þvag- söfnun fyrir proteinum sýndi 6.0 gr. og 5.4 gr. á sólarhring. S-kreatinin 0.6 mg.%, urea 12 mg.%, s- albumin 2.0 gr.%, kolesterol 245 mg., kalcium 8.0 mg.%, fosfór 3.4 mg.%. Fastandi blóðsykur 75 mg.%. Gigtarþáttur jákvæður i 1/1280 titer, anti DNA og LE frumur neikvæðar. Fibrinogen 610 mg. (200—400 mg.),C. 143 mg% (80— 250), C+ 34 (14—51). ASO titer 24 einingar. Sigðfrumupróf eðlileg. Röntgen hjarta og lungu eðlilegt. Urografia eðlileg. EKG eðlilegt. Inferior vena cavagram og nýrnavenogram beggja vegna eðlileg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.