Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 283 efni eða 93.6% og eftir 1 ár 326 telpur af 345 mældum eða 94.49%. Svörun við þessu bóluefni í öðrum rannsóknum hefur verið 96% til 100% svörun.2 3 « 7 » 12 i» í hópi B fengust 2 sýni úr öllum 12 telpunum. Verð- ur rætt um þann hóp síðar. 3. Mótefnamyndun Á töflu III sést dreifing á mótefnamgani og GMT (geometric mean titer) hópanna eftir bólusetningu. Töflur IV og V sýna samanburð hvers einstaklings frá 6 vikum til 1 árs eftir bólusetningu, þ.e. þær sýna hjá hve mörgum mótefni hafa staðið í stað, fallið eða risið á árinu. Ef fyrst er athugaður hópur A með tilliti til mótefnamyndunar, sést á töflu IV, að 317 telpur af 336 hafa myndað mótefni ^ 1/40 eða í verndandi magni og halda því í lok ársins. Eru það 94.35% bólusettu telpn- anna. 13 telpur höfðu mótefni 1/20 eftir 6 vikur en höfðu hækkað í ^ 1/40 eftir ár- ið, og eru þær því með verndandi magn í árslok. Tíu telpur mynda mótefni ^ 1/40 eftir 6 vikur, en falla í 1/20 á árinu og hafa því ekki verndandi mótefni. Sjö telpur mynda einhver mótefni en lítil, þ.e. 1/20 eftir 6 vikur. Þar af haldast 5 í 1/20 eftir árið en 2 falla í ^ 1/10. Aðeins 2 af þess- um hóp höfðu engin mótefni í báðum sýn- um. GM titer eftir 6 vikur reyndist 62.07. Sé athugaður hópur B, eru 10 telpur með mótefni ^ 1/40 eftir 6 vikur, tvær hafa mótefnamagn 1/10. Sé fjórföld hækkun mótefnamagns eða meira metin sem svörun við bólusetningu, er aðeins 25% í hópi B, sem svara (3 telpur). Ef taldar eru allar sem haggast, er svörun 83% (10 telpur). Er þetta mun verri svörun en í hópi A. Auk þess er GM titer mun lægri, eða 40.0 eftir 6 vikur og kominn niður í 25.2 eftir 1 ár. Samanburður á Hl-mótefnum 6 vikum og 1 ári eftir bólusetningu sést á töflu IV og V. Haldast mótefnin vel uppi að því er virðist. GM-titer breytist mjög lítið eða úr 62.07 í 61.69. Talið er að mótefni falli hraðast fyrsta árið. 320 stúlkur í hópi A sýna tvöfalt fall eða ris (eitt þynningar- skref) eða hafa sama mótefnamagn að einu ári liðnu. í hópi A falla mótefni aðeins 8 telpna fjórfalt og einnar áttfalt á þessu ári. Við fjórfalda hækkun er talinn vera mögu- leiki á, að um villta rauða hunda sýkingu sé að ræða. Eins og áður er getið, má telja Tafla III Fjöldi einstaklinga meö hvern mótefnatiter í sýnum, teknum 6 vikum og 1 ári eftir bólu- setningu i'Hópur A S 1/10 upphaflega, liópur B 1/20 upphaflegal. Hópur A Hópur B Mótefni Mótefni Mótefni Mótefni Mótefna- 6 vikum 1 ári 6 vikum 1 ám magn e. bólus. e. bólus. e. bólus. e. bólus. < 1/10 2 4 2 2 1/20 20 15 0 4 1/40 131 130 7 6 1/80 135 144 2 0 1/160 42 40 1 0 1/320 6 3 0 0 Alls: 336 336 12 12 GMT: 62.07 61.69 40.00 25.20 Tafla IV og V bólusetn. Hópur A bólusetn. Hópur B O 1/320 0 0 0 2 4 0 ó 1/320 0 0 0 0 0 > 1/160 0 1 5 21 14 1 > 1/160 0 0 1 0 0 1/80 0 1 40 74 19 1 1/80 0 0 2 0 0 "c 1/40 0 8 74 45 3 1 e 1/40 0 4 3 0 0 o 1/20 2 5 11 2 0 0 o 1/20 0 0 0 0 0 'O s 1/10 2 0 0 0 0 0 'O 2 1/10 2 0 0 0 0 1/10 1/20 1/40 1/80 1/160 1/320 1/10 1/20 1/40 1/80 1/160 Mótefni 1 ári eftir bólusetn. Mótefni 1 ári eftir bólusetn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.