Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 54
308 LÆKNABLAÐIÐ vakin á þ\'í, að nú er þvagrásarbólga án lek- andasýkils einnig tilkynningarskyld. Á bakhlið eyðublaðsins má rita athugasemd- ir og upplýsingar um aðra sjúkdóma, sem ekki eru tilkynningarskildir ef ástæða Þykir til. Megintilgangur nýskipunar á tilkynningu smitsjúkdóma er að fá sem ítarlegastar upplýs- ingar um gang þessara sjúkdóma í landinu, og að þær nýtist betur en áður til fyrirbyggjandi aðgerða. Læknar eru hvattir til að leggja sitt af mörkum til að þessum tilgangi verði náð. Nýju eyðublöðin verða send þeim í nóvember. Landlæknir þakkar eftirtöldum læknum ábend- ingar varðandi gerð eyðublaða fyrir tilkynningar um smitsjúkdóma o.fl.: Arinbirni Kolbeinssyni, Benedikt Tómassyni, Eyjóifi Haraldssyni, Guðjóni Magnússyni, Guð- mundi Árnasyni, Guðmundi Sigurðssyni, Haraldi Briem, Hrafnkeli Helgasyni, Hrafni Tulinius, Ólafi Steingrímssyni, Pálma Frímannssyni, Sigurði B. Þorsteinssyni, Skúla G. Johnsen og Þóroddi Jónas- syni. Mynd 3. — Skýrsla um smitsjúkdóma o.fl. II. Framhlið eyðublaðs. Lokafrágang eyðublaða annaðist Sverrir Júlíus- son, deildarstj., Fjármálaráðuneytis. Námskeið hjá Norræna heilbrigðis- fræðaháskólanum I 2. tbl. apríl 1979 var greint nokkuð frá námskeiðum við Nordiska halsovárdshögskolan. Nú liggur fyrir áætlun um námskeið fram á mitt ár 1981 og hafa orðið á nokkrar breyting- ar frá fyrri kynningu og þvi ástæða til að endurtaka hér, með sama formála og áður, að námskeið verða kynnt nánar síðar, þegar upp- lýsingar berast frá skólanum. VARTERMINEN 1980 Omgivningshygien II Biostastistik, epidemiologi II Hálso- oeh sjukvárdsadmini- stration II IIÖSTTERMINEN 1980 Omgivningshygien I 4/2—29/2 3/3—28/3 8/4—30/4 25/8—19/9 Hálso- och sjukvárdsadmini- stration AI 22/9—17/10 Socialpediatrik 22/9—17/10 Biostatistik, epidemiologi I 20/10—14/11 Hálso- och sjukvárdsadmini- administration BI 10/11— 5/12 Socialmedicin I 17/11—12/12 VARTERMINEN 1981 Omgivningshygien II 2/2—28/2 Hálso- och sjukvárdsadmini- stration AII 21/3—27/3 Biostatistik, epidemiologi II 30/3—30/4 Hálso- och sjukvárdsadmini- stration BII 4/5—29/5 Socialmedicin II 4/5—29/5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.