Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 61
LÆKNABLAÐIÐ 311 er ráð fyrir í Codex ethicus og löggjöf landsins heimilar, vegna samskipta lækna og sjúklinga við sjúkratryggingar landsins. Er þá við það miðað, að athugun nefndarinnar fari fram á stofu hlutaðeigandi læknis, að honum viðstöddum og jafnframt haft í huga ákvæði III. 1. í Codex ethicus. Enda þótt það sé ef til vill fyrir utan verksvið nefndarinnar, þá telur siðanefndin rétt að benda á, að vilji læknar tryggja sig algjörlega gegn öllum vafa um réttmæti 10. gr. samningsins, þá geta þeir látið sjúklinga sína undirrita samþykki þess, að sjúkraskráin yrði ef til kæmi sýnd eftirlitsnefnd skv. 10. gr. Úrskurð þennan kváðu upp Auður Þoroergsdóttir, borgardómari, Guðmundur Péturs- son, læknir og Þorgeir Gestsson, læknir. Úrskurðarorð: Ákvæði 10. gr. samnings um sérfræðilæknishjálp milli Læknafélags Reykjavíkur og Sjúkrasamlags Reykjavíkur og Tryggingastofnunar ríkisins f.h. annarra sjúkrasamlaga, með gildistíma frá 1. jan. 1978, brýtur hvorki í bága við Iög eða siðareglur lækna né landslög. Auður Þorbergsdóttir Guðmundur Pétursson Þorgeir Gestsson Páll Ásmundsson LÍTIÐ AFMÆLISLJÓÐ TIL LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 70 ÁRA Lag: Ég elska yður, þér Islands fjöll. Fótt ríki verðbólga vond á jörð og vinstri stjórnin riði að falli hér kætist léttúðug læknahjörð og leikur sér að dansi og svalli því selskab vort er stjötíu ára í dag, en sífellt heldur æsku og glæsibrag af lífi og sál lyft er nú skál til heiðurs elsku gamla L.R. í aldarbyrjun voru ekki hér svo ýkja margir læknisfróðir en þar á móti, jú mælt það er að menn þeir væru býsna góðir. Hver læknir hafði stífan flibba og staf úr stærðar tösku meðölin hann gaf úr býtum lítt bar, blásnauður var, en fólkið dýrkaði hann og dáði. Þó var sá Ijóður á liði því sem læknaði á aldarmorgni, að einir pældu þeir praxis í og pukruðu í sínu horni. Já þessum körlum þótti ósköp leitt að þekkjast varla og hittast ekki neitt. Þar kom að þeir þoldu ekki meir og hittust niðri á Hótel fsland. Á þeim fundi var mal og mas því mikið læknar saman ræddu og eftir dulítið þref og þras þarna félag saman bræddu. Það félag sem í kvöld við hyllum hér Hótel íslands króinn reyndar er. Af börnum hann bar, bráðþroska var og óx að visku og virðuleika. Og félag þetta ei stóð í stað en styrktist brátt í alis kyns raunum, hélt góða fundi og gaf út blað og gekkst svo fyrir bættum launum. Þó stundum væri í kolum heldur heitt er hitt þó verra, ef gerist aldrei neitt. Á fundum var frítt fjasað og kýtt en flestir fóru þaðan vinir. Nú er öldin með öðrum brag og allt er breytt á læknissviði svo fólkið lifir hér lengi í dag og leyfist varla að deyja í friði. Ef hjartað stoppar hamast menn því á og hætta ei fyrr en byrjar það að slá. Grædd eru í innyfli ný ef kramið gamla gengur úr sér. Þótt góð sé nútímans læknislist og læknum færra sé til baga en hinum níu sem hittust fyrst á Hótel ísland forðum daga,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.