Alþýðublaðið - 29.03.1924, Blaðsíða 1
CtefiA ut af AJþýOnfloklmiiip
1924
Laugardaglnn 29. marz.
76. töíubfað.
fðsfbruni
Eimskipafélagið fékk í gær skeyti
frá skipstjóranum á »Gullfossi«
þess efnis, að í fyrra kvöld hefði
komið upp eldur í póstflutningá-
klefanum á skipinu. Var eldurinD
slöktur á stnndarfjórðungi, en þ^
var verðpóstflutningurinn brunninn.
Almennur bréfa- og bögglapóstur
mun hafa verið geymdur á öðrum
stao'í skipinu. TJm upptök eldsins
var ókunnugt, þegar | síðast f réttÍBt,
en sjópróf munu hafa farið íram
4 Leith í gæf. • - -
Til 'svársupp 'á fyrifBpurn, sem
Eimskipafélagið gerði viðvíkjandi
póstbrunanum í »Gullfpssi<,, fókk
það bvo látandi skeyti seint í
gærkveldi: >Póstflutningurinn í
geymsluskáphum var þessi: Tveir
sekkir af verðbréfum, einn sekkur
af verðböglum og tveir lausir
bögglar (fr4 Khöfn ?),, til Jleykja-
víkur. Einn sekkur af verðbögglum
og einn sekkur af almennum
bögglum fiá New Ýork til Eeykja^
víkur. Einn sekkur með bréfum
og einn sekkur með bögglum til
varðskipsins »Fylla<. Einn sekkur
með verðbréfum til Vestmanna-
©yja. — Bruninn híýtur að hafa
orsakast af ajalfsíkveikju, með því
að aðrar orsakir geta ekki fundist
til hans<. (FB.)
Uin daginn og vegmn
Vlðtalstíinl
er kl. 10 — 4.
Páls taDnlæknis
Séra Fr-iðrik Frlðriksson
predikar í Verkamannaskýlinu á
morgun kl. 1.
Messnr á morgun: í dóm-
kirkjuhni kl, 11 sóra Jóhann Por-,
Lelkfélaq Reykjavikur.
Sími 1600.
Tengdamamma
verður leikin á sunnudag 80. þ. m. kl. 8 síðd. í Iðnó. — Aðgöngu-
miðar seldir ídag frá kl. 4 — 7 og á sunnud. frá 10 —12 og eftir kl.2.
Alþýousýning.
Sííasta sinn. SíBasta sihil
Stúdentafræðslan.
Um Vínarborg
verður erlndi flutt á morgun
kl. 2 í Nýja Bíó;
Margar skaggamyndir s/ndar.
Miðar á 30 au. vlð innganglnn
frá kl. i«°.
Harðflskur 90 aura, ísl. smjör,
tólg, kartöflur, kaffl og sykur.
Hannes Jónsson Laugayegi 28.
kelsson, kl. 5 sét a Bjarni Jónsson.
í fríkirkjunni kl. 5 sóra Árni Sig-
urðsson.
Erindl þau tvö, er aóra Jakob
Kristinsson heflr flutt bér í bæn-
um nýlega og orðið aö endurtaka
bæði, flytur hann í Hafnarflrði, í
Bíó, á morgun kl. 4 siðd. um blik
mannsins og á mánudagskvöld kl.
8 um hugsanagervi.
Mótmself berast nú frá verk-
lýðnum hvaðanæía.á landinu gegn
færslu kjördagsins, sem atvinnu-
rekanda-þingið við Austurvöll er
nú að reyna að koma i kring til
þess að draga úr áhrifum alþýð-
unnar á landsmál.
Tom steinollRfOt
kaupum við hæsta veiði.
Veitt móttaka ,kl. 1—2 á
hverjum degi við p'ort
okkar á vestri hafnar-
bakkanum. Greiðsla við
móttöku;
Ht Hrogn & Ifsl
I. O. G* T.
Ðíana nr. 54.
morgun ki. 2. Áríðandi, að
börnin mæti. ,
STava nr. 23, Fundur á morg-
un kl. iVí' — Féiagar allir!
Mætið vei!
Unnnr nr. 88. Fundur á
morgun kl. 10. Bornl Látlð
ykkur ekki vanta!