Alþýðublaðið - 29.03.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.03.1924, Blaðsíða 1
öt af Alþýdnflokkxiiim 1924 Laugardaglnn 29. marz. 76, töfubtað. ■ Leikfélag Reykfavikur. Sínil 1600. . rusiuruni-. Eimskipafólagið fékk í gær skeyti frá skipstjóranum á >Gullfossi< þess efnis, að í fyrra kvöld hefði komið upp eldur í póstflutningá- klefanum á skipinu. Var eldurinn slöktur á stundarfjórðungi, en þá var verðpóstflutningurinn biunninn. Almennur bréfa- og bögglapóstur mun hafa verið geymdur á öðrum 1 engaamamma verður leikin á sunnudag 30. þ. m. kl. 8 síðd. í Iðnó. — Aðgöngu- miðar seldir í díg frá kl. 4 — 7 og á sunnud. frá 10 —12 og eftir kl. 2. iljýðusýning. Sfðasta sinn. Sfðasta sinn. staö S skipinu. Um upptök eldsina var ókunnugt, þegar síöást fréttist, en sjópróf munu hafa farið fram í Leith í gær. Til svars upp á fyrifspurn, sem Eimskipafólagið gerði viðvíkjandi póslbrunanum í >Gullfpssi<, fékk það svo látandi skeyti seint í gærkveldi: »Póstflutningurinn í geymsluskápnum var þessi: Tveir sekkir af verðbrófum, einn sekkur af verðböglum og tveir lausir bögglar (frá Khöfn ?) til Reykja- víkur. Einn sekkur af verðbögglum og einn sekkur af almennum bögglum ft á New York til Reykja- víkur. Einn sekkur með bréfum og einn sekkur með bögglum til yarðskipsins »Fylla<, Einn sekkur með verðbréfum til Vestmsnna- eyja. — Bruninn hlýtur að hafa orsakast af ajálfsíkveikju, með því að aðrar orsakir geta ekki fundist til hans<. (FB.) Um daginn og veginn Yiðtalstíml er kl. 10 — 4. Páls tannlæknis Séra Friðrik Friðriksson predikar í Verkamannaskýlinu á morgun kl. 1. Ulessnr á morgun: í dóm- kirkjunni ki, 11 sóra Jóhann for- Stúdentafræðslan. Um Vfnarborg verður erindi flutt á morgun kl. 2 í Nýja Bíó: Margar skaggamyndir sýndar. Miðar á 30 au. við innganglnn frá kl. i*°. Harðflskur 90 aura, ísl. smjör, tólg, kartöflur, kaffl og sykur. Hannes Jónsson Laugavegi 28. kelsson, kl. 5 séia Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni kl. 5 séra Árni Sig- urðsson. Erlndi þau tvö, er sóra Jakob Kriatinsson heflr flutt hér í bæn- um nýlega og oi’óið að endurtaka bæði, flytur hanu í Hafnarfirði, í Bíó, á morgun kl. 4 siðd. um blik mannsins og á mánudagskvöld kl. 8 um hugsauagervi. MótmselÍ berast mi frá verk- lýðnum hvaðanæfa á landinu gegn færsiu kjördtgsiria, sem atvinmx- rekanda-þingið við Austurvöll er nú að reyna að koma í kring til þess að draga úr áhrifum olþýð- unnar á landsmál. Tdm steinolínfðt kaupum við hæsta veiði. Veitt móttaka kl. 1—2 á hverjum degi við port okkar á vestri hafnar- bakkanum. Greiðsla við móttöku. Ht. Hrogn & Lýsi. I. O. G. T. Díana nr. 54. morgun kl. 2. Áríðandi, að börnin roætl. 9 Svava nr. 28. Fundur á morg- un kf. 1 */4. — Fólagar allir! Mætið vel ! Ilnnnr nr. 38. Fundur á morgun kl. 10. Börn! Látið ykkur ekki vanta! j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.