Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2007, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2007, Síða 36
FösTUdagUr 23. mars 200736 Sport DV Strippalingar Strippalingar eða streakers þýðir að fara úr öllum fötunum og hlaupa nakinn þar sem almenningur á síst von á því. Mikill áhugi virðist vera meðal nokkurra einstakl- inga að fá athygli með því að fækka fötum á íþróttakappleikjum víðs vegar í heim- inum. Hvort sem það er knattspyrna eða snóker er þessum mönnum ekkert heil- agt. Áður fyrr voru allir stripparar sýndir í sjónvarpi. Nú er búið að taka fyrir þennan ófögnuð og ef einhver hleypur inná íþróttakappleik ber útsendingarstjórnanda viðkomandi viðburðar að beina myndavélum sínum eitthvert annað.En glöggir ljósmyndarar þurfa ekki að beina linsum sínum neitt annað. strippalingur skellir sér í vatnið á 18. holu á lokadegi ryder Cup árið 2006 um leið og Paul mcginley tekur í hendina á JJ Henry. strippalingur er leiddur út af tveimur vörðum á Heimsmeistara mótinu í snóker í sheffield á Englandi árið 2004. martyn Williams leikmaður Wales í rugby horfir á strippaling í leik gegn Nýja sjálandi á millennium stadium árið 2006. strippalingur er tæklaður harkalega í viðureign Nýja sjálands og Ástralíu í rugby árið 2005. strippalingur stekkur yfir netið í viðureign Juan Carlos Ferrero og martin Verkerk á opna Franska mótinu í tennis árið 2003. strippalingur lét á sér kræla í úrslitum Bandaríkjana og Breta í krullu á vetrarólimpíuleikunum í Tórínó árið 2006. strippalingur dettur ílla eftir að hafa hlaupið inná völlinn í viðureign Íra og Ástrala á Pearse stadium í Oktober 2006.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.