Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2007, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2007, Blaðsíða 60
Confessions of a Dangerous Mind Chuck Barris er þekktur sjónvarpsmaður. Þættir hans slá hvarvetna í gegn og honum virðast allir vegir færir. En hann á sér leyndarmál sem má ekki spyrjast út. Chuck er líka starfsmaður bandarísku leyniþjónustunnar CIA og verk hans þar þola ekki dagsljósið. Hjartaknúsarinn George Clooney þreytir frumraun sína sem leikstjóri og fær margar þekktar Hollywood-stjörnur til liðs við sig. Julia Roberts, Matt Damon og Brad Pitt leika öll lítil hlutverk í myndinni. Aðalhlutverk: Sam Rockwell, Drew Barrymore, Dick Clark, Michelle Sweeney. Leikstjóri: George Clooney. 2002. Bönnuð börnum. Secret Window Spennumynd með Johnny Depp frá árinu 2004. Myndin er byggð á sögu eftir Stephen King. Depp leikur rithöfund sem flytur upp í sveit eftir að hjónaband hans fer í vaskinn. Hann reynir þar að skrifa bók. Dag einn kemur drungalegur maður og sakar hann um ritstuld. Í kjölfarið fara undarlegir hlutir að gerast og sá drungalegi færist allur í aukana. Gettu betur Seinni hluti undanúrslita fer fram á föstudagskvöld og þá mætast Mennta- skólinn við Hamrahlíð og Menntaskólinn í Kópavogi. Í fyrri hluta undanúrslita mættust MR og Versló. Sem fyrr er útsendingin beint frá Verinu í Reykjavík. Spyrill er Sigmar Guðmundsson einn af stjórnendum Kastljóssins og spurningahöfundur og dómari er Davíð Þór Jónsson. næst á dagskrá föstudagurinn 23. mars 17:05 Leiðarljós (Guiding Light) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Snillingarnir (27:28) 18:25 Ungar ofurhetjur (19:26) 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:15 Gettu betur MK - MH Undanúrslit - seinni hluti Spurningakeppni fram- haldsskólanna. Seinni undanúrslitaþáttur í beinni útsendingu úr Verinu í Reykjavík. Spyrill er Sigmar Guðmundsson, spurnin- gahöfundur og dómari Davíð Þór Jónsson, Helgi Jóhannesson stjórnar útsendingu og dagskrárgerð er í höndum Andrésar Indriðasonar. 21:20 Allt annað (Anything Else). Bandarísk bíómynd frá 2003. Ungur grínhöfundur í New York er í ástarraunum og leitar ráða hjá eldri vini sínum. Leikstjóri er Woody Allen og meðal leikenda eru Jason Biggs, Christina Ricci, Woody Allen, Stockard Channing og Danny DeVito. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23:05 Skilyrðislaus ást (Unconditional Love) Bandarísk bíómynd frá 2002. Kona fer til London í jarðarför dægurlagasöngvara sem hún hefur dáð alla ævi. Þar hittir hún elskhuga söngvarans og fær hann með sér til Chicago til að grennslast fyrir um hver myrti stjörnuna. Leikstjóri er P.J. Hogan og meðal leikenda eru Kathy Bates, Rupert Everett, Lynn Redgrave, Richard Briers, Dan Aykroyd og Jonathan Pryce. 01:05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 04:25 Óstöðvandi tónlist 07:15 Beverly Hills 90210 08:00 Rachael Ray 08:45 Vörutorg 09:45 Melrose Place 10:30 Óstöðvandi tónlist 13:15 European Open Poker 14:45 Vörutorg 15:45 Skólahreysti 16:45 Beverly Hills 90210 17:30 Melrose Place 18:15 Rachael Ray 19:00 Everybody Loves Raymond Bandarískur gamanþáttur um hinn seinheppna fjölskylduföður Raymond, Debru eiginkonu hans og foreldra sem búa hinumegin við götuna 19:30 Still Standing Þriðja þáttaröðin í þessari bráðskemmtilegu gamanseríu um hjónakornin Bill og Judy Miller og börnin þeirra þrjú. Skrautlegir fjölskyldumeðlimir og furðulegir nágrannar setja skemmtilegan svip á þáttinn. 20:00 Fyndnasti Maður Íslands 2007 (3:5) 21:00 Survivor: Fiji (6:15) 22:00 The Silvia Night Show (6:8) 22:30 Everybody Loves Raymond 22:55 European Open Poker (5:16) 00:25 House Önnur þáttaröðin um lækninn skapstirða, dr. Gregory House. Honum er meinilla við persónuleg samskipti við sjúklinga sína en hann er snillingur í að leysa læknisfræðile- gar ráðgátur. 01:15 Beverly Hills 90210 02:00 Melrose Place 02:45 Vörutorg 03:45 Tvöfaldur Jay Leno 04:35 Jay Leno 05:25 Óstöðvandi tónlist Sjónvarpið SKjÁreinn 18:10 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) 18:35 Gillette World Sport 2007 19:05 Íþróttahetjur Íþróttahetjur eru af öllum stærðum og gerðum. Í þættinum er fjallað um fólk sem æfir og keppir í ólíkum íþróttagreinum en allt er það íþróttahetjur á sinn hátt. Skák, skylmingar og borðtennis eru aðeins nokkrar íþróttagreinar sem koma við sögu í þættinum. Á meðal viðmælenda eru kúreki og búddamunkur og segir það meira en mörg orð um efnistökin sem eru mjög fjölbreytt. 19:30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 20:00 Pro bull riding (Portland, OR - Portland Invitational) 21:00 World Supercross GP 2006-2007 (Citrus Bowl) 21:55 Football and Poker Legends 23:30 Götubolti (Streetball) 00:00 NBA deildin (San Antonio - Detroit) Bein útsending frá leik San Antonio Spurs og Detroit Pistons í NBA-körfuboltanum. Þessi lið hafa ekki náð sér fyllilega á strik í vetur en enginn skyldi afskrifa þau í úrslitakeppninni. 06:00 Coach Carter (Carter þjálfari) 08:15 Full Court Miracle 10:00 Hope Floats (Vonarneisti) 12:00 The Day After Tomorrow (Ekki á morgun heldur hinn) 14:00 Full Court Miracle 16:00 Hope Floats 18:00 The Day After Tomorrow 20:00 Coach Carter (Carter þjálfari) 22:15 Secret Window (Leyniglugginn) 00:00 Undisputed (Hnefaleikameistarinn) 02:00 Point Blank (Byssukjaftar) 04:00 Secret Window (Leyniglugginn) Stöð 2 - bíó Sýn 14:00 Charlton - Newcastle (frá 17. mars) 16:00 Fiorentina - Roma (frá 18. mars) 18:00 Upphitun Knattspyrnustjórar, leikmenn og aðstanden- dur úrvalsdeildarliðanna spá og spekúlera í leiki helgarinnar. 18:30 Aston Villa - Liverpool (frá 18. mars) 20:30 Man. Utd. - Bolton (frá 17. mars) 22:30 Sampdoria - Palermo (frá 17. mars) 00:30 Dagskrárlok 18:00 Insider (e) 18:30 Fréttir 19:00 Ísland í dag 19:30 Fashion Television (e) 20:00 Entertainment Tonight Í gegnum árin hefur Entertainment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skem- mtanabransanum og átt einkaviðtöl við frægar stjörnur. Nýjar fréttir af fræga fólkinu, kvikmyndum, sjónvarpi, tónlist, tísku og alls kyns uppákomur sem gerast í bransanum eru gerð góð skil í þessum frægu þáttum. 20:30 Sirkus Rvk 21:00 Dr. Vegas 21:50 Britney and Kevin: Chaotic 22:20 Insider 22:45 Chappelle´s Show (e) 23:20 American Inventor 00:50 Tuesday Night Book Club - NÝTT (e) Í þáttunum Tuesday Night Book Club fáum við að fylgjast með hópi af húsmæðrum sem hittast öll þriðjudagskvöld í saumak- lúbbi. Þar ræða þær allt á milli himins og jarðar og upplýsa vandamál sín sem og ánægju,hvort sem um er að ræða kynlíf eða fjölskylduvandamál. Fylgstu með raunver- ulegum húsmæðrum ræða saman opinskátt fyrir framan myndavélarnar. 01:40 Entertainment Tonight (e) 02:10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS SKjÁr Sport Föstudagur Sjónvarpið kl. 20.15 ▲ ▲ Stöð2Bíó kl. 22.15 ▲ Stöð2Bíó kl 20.00 Föstudagur laugardagur FÖSTUDAGUR 23. MARS 200760 Dagskrá DV 08:00 Morgunstundin okkar 10:30 Stundin okkar (e) 10:55 Kastljós (e) 11:30 Gettu betur VÍ - MR Undanúrslit - fyrri hluti (5:7) (e) 12:35 Gettu betur MK - MH Undanúrslit - seinni hluti (6:7) (e) 13:40 Alpasyrpa 14:05 Íslandsmótið í handbolta BEINT 15:45 Íþróttakvöld (e) 16:05 Íslandsmótið í handbolta BEINT 18:00 Táknmálsfréttir 18:10 Vesturálman (7:22) (West Wing VII) Bandarísk þáttaröð um forseta Bandaríkjanna og samstarfsfólk hans í vesturálmu Hvíta hússins. 18:54 Lottó 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:40 Jón Ólafs 20:20 Spaugstofan 20:50 Söngur lævirkjans (The Song of the Lark) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 2001 by- ggð á sögu eftir Willu Cather um unga stúlku sem dreymir um að verða óperusöngkona. Leikstjóri er Karen Arthur og meðal leikenda eru Alison Elliott, Maximilian Schell, Tony Goldwyn og Robert Floyd. 22:40 Nafli alheimsins (The Center of the World) Bandarísk bíómynd frá 2001 um dularfullt par sem skráir sig inn á hótel í Las Vegas. Leikstjóri er Wayne Wang og meðal leikenda eru Peter Sarsgaard, Molly Parker, Carla Gugino og Balthazar Getty. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00:05 Með sínu nefi (e) (The Emper- or’s Club) Bandarísk bíómynd frá 2002. Íhaldssamur fornbókmenntakennari er sleginn út af laginu þegar hann fær nýjan nemanda sem efast um kennsluaðferðir hans. Leikstjóri er Michael Hoffman og meðal leikenda eru Kevin Kline, Emile Hirsch, Embeth Davidtz og Rob Morrow. 01:50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Ruff´s Patch 07:10 Myrkfælnu draugarnir (e) 07:35 Barney 08:00 Gordon the Garden Gnome 08:10 Engie Benjy 08:20 Grallararnir 09:00 Justice League Unlimited 09:25 Kalli kanína og félagar 09:35 Kalli kanína og félagar 09:40 Kalli kanína og félagar 09:45 Tracey McBean 09:55 A.T.O.M. 10:20 Cloak and Dagger (Barnaleikir) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 13:05 Bold and the Beautiful 13:25 Bold and the Beautiful 13:45 Bold and the Beautiful 14:05 Bold and the Beautiful 14:30 X-Factor 15:50 X-Factor - úrslit símakosninga 16:25 The New Adventures of Old Chr (Ný ævintýri Gömlu-Christin) 17:00 Sjálfstætt fólk 17:45 60 mínútur (60 Minutes) 18:30 Fréttir 19:00 Lottó 19:10 Ísland í dag og veður 19:15 How I Met Your Mother (Svona kynntist ég móður ykkar) 19:35 Joey (8:22) 19:55 Stelpurnar (12:20) 20:20 Cheaper By The Dozen 2 (Fullt hús af börnum 2) 21:55 Everyday People (Hversdagsfólk) 23:30 Master and Commander: The Far Side of the World (Sjóliðsforingi á hjara veraldar) 01:45 What a Girl Wants (Mætt á svæðið) 03:25 The Giraffe (Meschugge) (Gírafinn) 05:10 How I Met Your Mother (2:18) 05:30 Joey (8:22) 05:50 Fréttir 06:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 05:25 Óstöðvandi tónlist 10:20 Vörutorg 11:20 Rachael Ray 12:05 Rachael Ray 12:50 Rachael Ray 13:35 Rachael Ray 14:20 Rachael Ray 15:05 Top Gear 16:00 Psych 16:50 What I Like About You 17:15 What I Like About You 17:40 Fyrstu skrefin Í þáttunum verður leitast við að sýna á jákvæðan hátt hversu gefandi og skemmtilegt foreldrahlutverkið er og hvað við getum gert til að börnunum okkar líði sem best. 18:10 Survivor: Fiji Vinsælasta raunverulei- kasería allra tíma. Þetta er 14. keppnin og nú fer hún fram á Fiji-eyjum í Suður-Kyrrahafi. 19:10 Game tíví 19:40 Everybody Hates Chris Gamanþæt- tir með svörtum húmor byggðir á æsku grínleikarans og uppistandarans Chris Rock. Sagan hefst í Brooklyn þegar Chris, leikin af Tyler James Williams er 13 ára. 20:10 What I Like About You (21:22) Gamansería um tvær ólíkar systur í New York. Þegar pabbi þeirra tekur starfstilboði frá Japan flytur unglingsstúlkan Holly inn til eldri systur sinnar, Valerie. 20:35 What I Like About You - Lokaþáttur 21:00 High School Reunion (3:6) 21:50 Hack - NÝTT Mike Olshanzky, leikinn af David Morse á ekki sjö dagana sæla. Hann var rekinn úr lögreglunni fyrir agabrot og gerðist í kjölfarið leigubílstjóri. 22:35 Panic 00:05 Dexter 00:55 The Silvia Night Show 01:25 Fyndnasti Maður Íslands 2007 02:25 Vörutorg 03:25 Tvöfaldur Jay Leno 04:15 Jay Leno 05:05 Óstöðvandi tónlist SKjÁreinn 08:50 PGA Tour 2007 - Highlights (Arnold Palmer Invitational (formerly Bay Hill Inv.)) 09:45 Það helsta í PGA mótaröðinni 10:10 Pro bull riding (Portland, OR - Port- land Invitational) Nautareið er ein vinsælasta íþróttin í Bandaríkjunum um þessar mundir. Þar keppast menn við að halda sér á baki nauts eins lengi og þeir geta að hætti kúreka. Þarna eru atvinnumenn á ferð sem náð hafa mikilli færni í að halda sér á baki við vægast sagt erfiðar aðstæður. 11:05 World Supercross GP 2006-2007 (Citrus Bowl) Súperkross er æsispennandi keppni á mótorkrosshjólum sem fram fer á brautum með stórum stökkpöllum. 12:00 NBA deildin (San Antonio - Detroit) 14:00 Þegar Lineker hitti Maradona (e) (When Lineker Met Maradona) Glæný heimildamynd um knattspyrnugoðið Diego Armando Maradona sem hefur lifað ansi skrautlegu lífi. 14:50 Steven Gerrard: Sagan til þessa (Steven Gerrard - A Year in my life - part 2) 15:50 Vináttulandsleikur. Bein útsending (Írland - Wales) 17:50 Coca Cola mörkin 18:20 vináttulandsleikur. Bein útsending (Ísrael - England) 20:20 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 20:50 EM 2008. Bein útsending (Spánn - Danmörk) 06:00 Matchstick Men (Svikahrappar) 08:00 The Terminal (Flugstöðin) 10:05 White Chicks (Hvítar gellur) 12:00 Dear Frankie (Elsku Frankie) 14:00 The Terminal 16:05 White Chicks 18:00 Dear Frankie 20:00 Matchstick Men 22:00 Mississippi Burning (Í ljósum logum) 00:05 Den of Lions (Ljónagryfjan) 02:00 Extreme Ops (Öfgasport í Ölpunum) 04:00 Mississippi Burning Stöð 2 - bíó Sýn 14:00 Upphitun (e) 14:30 Þrumuskot (e) 15:30 Ítölsku mörkin (e) 16:30 Man. Utd - Bolton (frá 17. mars) 18:30 Sir Bobby Robson Golf Classic (e) 20:30 Blackburn - West Ham (frá 17. mars) 22:30 Fiorentina - Roma (frá 18. mars) 00:30 Dagskrárlok 16:35 Trading Spouses (e) 17:20 KF Nörd 18:00 Britney and Kevin: Chaotic 18:30 Fréttir 19:10 Dr. Vegas (e) 20:00 American Inventor 21:30 American Dad Frá höfundum Family Guy kemur ný teikn- imyndasería um mann sem gerir allt til þess að vernda landið sitt. Stan Smith er útsendari CIA og er alltaf á varðbergi fyrir hryðju- verkahættum. Fjölskyldulíf hans er heldur óvenjulegt því fyrir utan konu hans og börn búa á heimilinu kaldhæðna geimveran Roger sem leiðist ekki að fásér í glas og Klaus sem er þýskumælandi gullfiskur. 22:00 Gene Simmons: Family Jewels 23:30 Smith (e) 00:20 Supernatural 01:10 Chappelle´s Show (e) 01:40 Tuesday Night Book Club - NÝTT (e) 02:30 Twenty Four - 2 (e) 03:50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS SKjÁr Sport Sjónvarpið 07:20 Grallararnir 07:40 Tasmanía 08:00 Oprah 08:45 Í fínu formi 2005 09:00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:20 Forboðin fegurð (Ser bonita no basta (Beauty Is Not Enough)) 10:05 Amazing Race (3:14) (Kapphlaupið mikla) 10:50 Whose Line Is it Anyway? 5 (Spunagrín) 11:15 Sisters (Systur) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Valentína (My Sweet Fat Valentina) 13:55 Valentína 14:40 The Apprentice (Lærlingurinn) 15:25 Joey (7:22) 15:50 Titeuf 16:13 Kringlukast (BeyBlade) 16:38 Justice League Unlimited 17:03 Litlu Tommi og Jenni 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 18:55 Ísland í dag, íþróttir og veður 19:40 The Simpsons (e) (Simpson-fjölskyldan) 20:05 The Simpsons (12:22) 20:30 X-Factor 21:45 Punk´d (Gómaður) 22:10 X-Factor - úrslit símakosninga 22:35 Never Die Alone (Ekki deyja einsamall) 00:05 A Guy Thing (Strákastund) 01:45 X-Files: Fight the Future (X-Files: Framtíðin í húfi) 03:40 Afterlife (Framhaldslíf ) 04:30 Balls of Steel (Fífldirfska) 05:05 Fréttir og Ísland í dag 06:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí næst á dagskrá laugardagurinn 24. mars Stöð tvö Stöð tvö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.