Alþýðublaðið - 29.03.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.03.1924, Blaðsíða 4
4 A1 þ i n o i. I Ed. voru í gær auk 2. umr. um trv. um löggllding verzl.st. við Málmeyjarsund og hversu ræða skyldi þsál.till. um sparnað við ríkisrekstur til einnar umr. þsáL- till. um að rannsaka stjórna.r- hætti vlð Landsbókasafnið, og var húa samþ., og um nlður- lagning vfnsölu á Siglufírði, og var hún tekin a'tur. í Nd. ollu tvö mál af sex, er & dagskrá voru, miklum umr. Hið tyrra var trv. fjárveitinga- nefndar um brt. á 1. um sklpun og laun barnakennara f þá átt að velta byrðinnl af barnafræðsl- unnl yfir á sveitar- og bæjar- sjóði. H^fði mentamáianefnd, er náð hafði í málið til ranqsóknar, sem áður hefir verið frá sagt, klofn&ð um málið og þó ekkl eftir flokkum,. því að í meiri hlutanum voru Ásg. Ásg., Sig- urjór.(ssoc) Jónsson og Magnúa Jónsson, og vildi hann láta fella það, en f minni hlutanum voru Bernharð Steíáasson og Jón Kjartanssoo, og vildi hacn láta san.þykkja frv. með breytingum, or betur greiddu fyrir áðurgreind- uro tilgangl frv. Sýndu meirihl- mennirnir greinllega og ótvirætt fram á, að með breytingunni yrði enginn sparnaður fram- kvæmdur fyrir landsmenn, held- ur þvert á móti, nema þvl að e’ns, að hún yrði tll þess, að barnafræðsla yrði víða feld nið- ur, en það liggur beint við, því að bæðl er hreppsnefndum, sem aldrei hefir verið Viðbrugðið fyrir fjármála-vtðsýni, með breyt- ingunni komið i návígi við barnafræðsluna, og f annan stað skortir sveitir og bæi tök á að bæta þessum kostnaði á sig. Er þetta því bein árás á alþýðu- mentun landsmanna og þó eink- um hinna fátækari, Eigi að sfður V8r frv. samþ. til 3. umr. með 16 : 11 atkv., en einn andmæl- enda frv. kvaðst væntá þess, að úr því að Nd bæri ekki gæfu til að fella frv., þá hefði Ed., er teldi sig höfuð þingsins, vit á að gera það. Þegar hór var komið sögu deildarlnnar f gær, var kl. orðin j, og var þá tundi frestað ti! «Í.S>f0SiIEáfÖlB kf. 5, en þá hófst reiptog mi!H flokkanna, íhalds og >Framsókn- a:<, sem stóð yflr með einnar ki.st. hléi til kl. rúmlega hálf- elleiu. Svo stóð á, að til 2. umr skyldi koma trv. um bráða- birgðaverðtoll af nokkrum vöru- tegundum, er íjárhagsnefnd hafði borið fram og áður hefir verið sagt frá ecni þcss. Jak. Möiler hafði orð tyrir frv. af háltu nefndarÍDnar og mæltl með samþ. þess. Eftir hann tók til máls íjármálaráðherra. Gát hann fyrst yfirlit yfir akuldir rikissjóðs. Taldl hann þær vera-um 22x/s milij. isl. króna. Væru þar af lausar skuldir 3,7 miílj. kr., en af þvf aftur um 1,5 milij kr. f útlend- um gjaldeyri. Væru skuldirnar þannig um 3 milij. kr. meiri en álitið hefði verið f umr. tyrir þing og í þlngbyrjun. (E>að kom fram f umr., að um nokkuð aí þessari fjárhæð höfðu skuldirnár vðxið við gengisfallið síðasta, þ. e. áljtleg fúiga af því runnið f sjóðl >KveldúIfs< hringsins.) Þyrfti nú ríkissjóður naUðsyn- lega að fá tekjuanka til þess að geta annast vexti og afborganir af þessum skuldum. Nú stæðl svo á, að ýmsar vörur, er kæmu með næstu skipum, slyppu hjá innfiutningshöftunum, en toil þenna mætti láta ná til þelrra, ef frv. væri sámþykt strax. Mælt- ist hann til samkomulags við »Framsókn< með velvöldum, gegnsæjum ovðum, að hún setti ekki fætur fyrir það. Nú horfði svo við, að til þess, að þessnm vilja fjármálaráðherra að fá frv. samþ. strax yrði fram- gengt, varð að leita atbrigða frá þingsköpnm, en til þess þarf sterkari meiri hluta en íbaldlð htfir ráð á. Sá >Framsókn< sér þvf lelk á borði að nota sér þetta til að komast undan þvi að vera með í samþykt þessarar toiihækkanar — f einhverju verður að vera munur á at- kvæðagreiðslu, ef valdabaráttan miili þessara annars sammála flokka á ekki áð verða a!t of btr, — eða neyða íhaldið að Ný bók. Maður frá Suður- oifflíiHWiiiiiii'iiiiiiuiiiiiiiiiiiii; Ameríku. Psn't&iiip afflreiddar f síma 1268. Nýtt skyr á 50 aura pr J/2 kg. frá Núpi í Ölfusi fæst í Brekku- holti vib Bræðraborgarstíg. öðrum kosti tii að iáta fjármála- ráðherra þess annað hvort missa tolisins eða faliast á innflutnings- hafta-stefnn >Framsóknr.r<. Um þetta stóð svo baráttan. Var margvíslegra tíragða leitáð, bor- in fram rökstudd dagskrá (af Tr. JÞ., er tók hana aftur, er hann sá, að hún gat drepið málið aiveg), flett upp í þing- sköpum og öðrum stjórnaríars- lögum,, fyrirspurnir gerðar og þeim svaráð, undanbragða og hábyrða leitað á táða bóga, en að lokum fór svo, að báðir fiokk- arnlr þóttust sjá, að þeir yrðu að koma sér saman, svo að báðir létu undan, íhaldið sám- þykti innflutningshöit, endá féll- ist >Framsókn< á tollinn. Voru lftilfjörlegár breytingar á 1. gr. samþ. með 18 og 22 samhlj. atkv., x. gr. svo br. með 22 : 1 atkv. (T. Baidv.), 2. og 3. gr. með 19:1 atkv. (J. B.) og frv. i heild tli 3. umr. með 18 atkv. gegn 1 (Jón Baldv., sem er ánd- vígur ölium tollum sem allir aðrir jafnaðarmenn). Verður svo leitað afbrigða tyrir frv. í dag, og sést þá, hvort samkomulagið hefir náðst tll íullnustu. — Tekið var út af dagskrá frv. til kosn- ingalága fyrir Reykjavík, er eftir var, er >stríðinu< iauk. Samúðar'SkilDing. (Aðfaranótt 27. marz 1924 á Aiþingl.) Horföi hver úr annars augum efnishyggju'’ og kálfíræÖi; þá var seigt í þjóðartaugum. Það var meira’ en sjálfstæði! Jón 8, Bergmimn, Rltstjór! ðg ábyrgðanEaður: Halíbjöra Halldérssea, Pf^fwttiðja HájlgsÍBSf? S$%cAAtssða&r, B«rgst&ðastr»ti ge,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.