Alþýðublaðið - 31.03.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.03.1924, Blaðsíða 1
Reiptog hégdmagirninnar. Fram og aftur togast á og fallast síönn í faðma. Á laugardaginn var bráðabirgðar- v6í ðtollafruin varpið enn tekið til mebferbar í Nd., og varb aö leita afbrigða til að taka það á dagskrá. Var þegar að byrja um það at- kvæðagreiðsla, er formaður >Fram- sóknarflokksins« kvaddi sór hljóðs og lýsti yflr þv, að flokkurinn hefði gert þá fyrirspurn til stjórn- arinnar, hvort hún vildi styðja að því, að frumvarp um aðflutniDgs- hött, sem væri í aðalatriðum eins og það, er fyrir lægi frá tveim þingmönnum, næði fram að gaaga, og kvað það skilyrði fyrir, að >Framsókn< hindraði ekki afbrigði. Jón Porláksson fjármálaráðherra kvað ómögulegt að gefa slíkt loforð, þar eð óvíst væri, hver ætti að dæma, um þetta >í aðal- atriðum eins<. Ef stjórnin ætti að gera það, þá gæti hún svarað játandi. Klemensi Jónssyni þótti þetta ófullnægjandi svar og áleit,, að daginn áður hefði atvinnu- málaraðherra gefið betri loforð, en því mótmælti hann og kvaðst ekki fara í hrossakaup nú. Þegar hér var komið sögunni, báðu ýnasir um oiðið, og töluðu nokkrir í senn. Form. >Framsókn- ar< bað um fundarhlé til nýrrar umsagnar síns flokks. Klemens áleit fundarhló óþarft, því að nú væri það bert, að ekki mætti treysta stjórninni í þessu efni; að minsta kosti kvaðst hann treysta henni ver en daginn áður eftir framkomnum umræðum og taldi, að stjórnai flokkurinn bæri ábyrgð á drætti frumvatpsins. En þegar hann hafði þetta mælt, fóru þing- rnenn að gefa frá sór mismunaödi hljóð; sérstsklega heyrðist mönn- um þau nokkuð argkend í Ág. Fl. og B. Líndal. Þá var hrópað: >]ygi<, og þá heyrðust hlátrar og sköll víðs vegar um salinn, Pótti mönnum nú, sem nokkurt iífsmark væri með þingroönnum, þótt tii lítilla heilla horíði, en forseti sá það snjallaat að gefa fundarhló. Yar það fyrst notað á þann veg af þingmönnum, að þeir göluðu hver upp í annan, og heyrðust lítil oiðaskil. Svo fóru >íhalds<- og >Framsóknar<-menn að tínast út úr saloum til skrafs og ráða- gerðar. Biðu nú áheyrendur með óþreyju, hvað vetða vildi, þegar fylkingar sigu saman aftur, þar eð svo ófriðlega horfði. Eftir stundarkom komu svo þingmenn í salinn aftur, og fundur var settur. Formaður >Framsókn- ar<, Þorl. J., kvaddi sór enn hljóðs og kvað flokk sinn nú albújnn að leyfa afbrigðin, af stjórnin viidi svara áður umgetinni fyrirspurn játandi og ákvæöi sjálf, hvað væri >í aðaiatriðum eins<, og kvaðst skoða það sem samkomu- lag, ef því yrði ekki mótmælt. Fjármálaráðherra kvaðst vísa til svars þess, er stjórnin hefði gefið daginn áðty, að hún gæti otðlð með innflutningshöftum eftir því, sem hún sæi n'kissjóði fært, án skuldbindingar um, hvort það yrði framkvæmt eftir nýju frumvarpi eða eftir gildandi lögum. Nú þótti horfa ófriðlega, þar pm flokkarnir voru nú komnir á alveg sama grundvöll og sennan byrjaði á. En þá gerðist hið merkilega. Afbrigðin voru samþykt með .öllum greicdum atkvæðum grgn 1, Jóns Ba’dv., sem auðvitað var á móti tohhækkuninni og laus við þennan skollaleik. Því er svo íturlega frá þessu atviki sagt, að það bregður upp mjög gteiniiegri mynd af vinnu- b ögðum þingsin' og hégómagirni flokkanna, íhaldsilokkurinn dregur í i innfiutningshaftaúumvarpið til þess ' að verðtollurinn, sem hann ætlar að þakka sér, verði á undan. >Framsókn< þorir illa að hlsypa frumvarpinu fram af ótta við, að höítin verði drepin, og þá heflr hún þau ekki til að hrósa sér af. Og því vill M. Gh atvinnumálaráð herra heldur tefja íyrir innflutn ingshaftafrumv., að hann vill ekki ganga inn á, að nýtt frumvarp þurfi, samanber >Vöið<, en >Fram- sókn< þarf nýtt frumv,, samanber >Tímann<. f faðmlögum steypa svo >íhald< og >Framsókn< nýjum tolla- og skatta-byrðum yfir landsmenn, sem þó eru að örmagnast undh- geng ísfalli og dýrtíð og ómunalegu atvinnuleysi. Og þessi heiðurshjú virðast ekki hafa hugmynd um, hvaö það kostar að gera ekkert, ög að það er heimska og ekkert annað að ætla fóikinu því þyngri byrði, sem það er meira kvalið. Þráinn. Innlend tíðiniii. (Frá fréttastofunni.) t’orlákshöfn 28. maiz. Vertíðin hér hefir verið bú bezta í mörg undanfarín ár. Hlutur er orðinn á fimta hundrað af vænum þorski. En skip ganga hóðan færri í vetur en nokkurn tíma áður, aö eins fjögUr opin skip frá vertíðarbyrjun og hið flmta nýbyrjað. Vélbátar ganga héðan engir. Mest hefir afiast hér 2500 flskar á skip á degi, í fjór- um róðrum. Akureyri 29. marz, Erlendur Jóhannesson, sem slas- aðist fyrir þremur dögum á Siglu- firði, er nú látinn af meiðslunum. Enn fremur er látin úr taugaveiki Líney Björnsdóttir, sem var þjón- ustustúlka á Hótel Goðáfoss, þar sem veikin kom íyrst upp, mi 1924 Mánudagirta 31. marz. 77. tölublað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.