Fréttatíminn - 08.10.2010, Blaðsíða 62

Fréttatíminn - 08.10.2010, Blaðsíða 62
Í næsta mánuði verður búðin mín fimm ára. Ég ætla að halda rækilega upp á það með pomp og prakt,“ segir Dísa stolt. Síðustu ár hefur búðin aðallega selt sérvalin notuð föt en nú á að taka fjölbreyttari stefnu. ,,Ég reyni að blanda mikið fatnaðinn sem ég sel. Vintage, rokk, skinkuföt. Eitthvað handa öllum,“ segir hún og hlær. Hún elskar að versla, bæði fyrir sig og búðina sína. ,,Mér finnst skemmtilegast að setja alls konar föt sam- an og sjá hvernig útkoman verður.“ Innblásturinn fær hún helst frá sjálfri sér og finnst þægilegast að versla ein. ,,Uppáhaldsbúðin mín fyrir mig sjálfa er Primark í London, ekki spurning. Sú búð er tær snilld,“ segir Dísa ákveðin. -kp Mánudagur: Pels: Gyllti kötturinn Leggings: Topshop Bolur: Primark Peysa: Vintage Skór: Gyllti kötturinn Hafdís Þorleifsdóttir er 46 ára þokkadís með áhuga á tísku, hundum og lyftingum. Hún er eigandi tískuverslunarinnar Gyllta kattarins. Fær inn- blásturinn frá sjálfri sér Lj ó sm yn d ir / H a r i Lokaðu augun- um og upplifðu Veitingastaðirnir, listasöfnin sem við sækjum í og tískan erlendis eru rosa-lega frábrugðin því sem við þekkjum hérna heima. Í útlöndum eru tíu sinnum fjöl- breyttari verslanir og þar eigum við til að missa okkur í búðarápi. Við eigum það flest sameiginlegt hérna heima á litla landinu okkar að finna til löngunar til að skreppa aðeins burt. Frí frá öllu. Við kaupum flug- miða og upplifum okkur svo sem heimsborgara í nokkra daga. Við Íslendingar nærumst á því. Sjúg- um svo í okkur menninguna og teljum okkur hafa upplifað eitthvað sem við gætum ekki gert hérna heima. Magnað. En það er ekki ókeypis að skreppa héðan af landinu. Stundum þarf maður að láta sér nægja að loka bara augunum og hverfa til Parísar, Rómar eða hvert sem draumarnir sækja. Upplifa hlutina þannig. Ég býst nú við að á þessari öld verði það inter- netið sem helst víkkar hjá okkur sjóndeildarhring- inn. Við notum það á hverjum degi, í mismunandi tilgangi. Fréttir, slúður, tíska, ferðalög, matur. Mjög auðvelt að gleyma sér á internetinu. Ég tala af reynslu. Um daginn rakst ég á vefsíðu frá Bret- landi. Seldi ódýran en flottan fatnað. Á þeim tíma- punkti gleymdi ég mér og var stödd í verslunarferð í London í nokkra klukkutíma. Ég missti mig auð- vitað í fatakaupunum. Mánuði síðar beið stór pakki eftir mér á póstinum. 50 tíska Helgin 8.-10. október 2010 Föstudagur: Minkajakki: Gyllti kötturinn Leggings: H&m Kjóll: H&m Þriðjudagur: Jakki: H&m Skór: Gyllti kötturinn Leggings: Primark Samfestingur: Gyllti kötturinn Miðvikudagur: Skór: Gyllti kötturinn Boyfriends galla- buxur: H&m Buxur: Gyllti kötturinn Fimmtudagur: Úlpa: Topshop Peysa: Pop England Skór: Gyllti kötturinn Leggings: Topshop Sími 694 7911 Eikjuvogur 29, 104 Rvk. Opið mán.fim 12–18, fös. 12–16, lau. lokað Ný sending af peysum tíska Kolbrún Pálsdóttir skrifar Umhverfisvæn tíska Bandaríska fyrirtækið Ecoist hefur tekið upp á því að framleiða umhverfisvænar töskur. Þetta er handunnin tískuvara, búin til úr dagblöðum og tímaritum, sælgætisbréfum og strikamerkjum sem búið er að endurvinna. Kim Cattrall Þessar töskur hafa orðið mjög vinsælar á síðasta ári og alls hafa verið seld 80.000 stykki úti um allan heim. Í myndinni Sex and the City 2 má sjá samönthu, sem leikin er af Kim Cattrall, skarta umhverfisvænni tösku frá Ecoist. Hægt er að nálgast þessar töskur hérlendis í íslenskri net- verslun, www.kolors.is sem selur þær í mörgum gerðum. -kp Ecoist er í samstarfi við náttúruverndarsam- tökin Trees for the Future og fyrir hverja selda tösku er plantað tré á svæðum sem orðið hafa fyrir náttúruhamförum, mengun frá verksmiðjum eða eldsvoða. 5 dagar dress
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.