Fréttatíminn - 08.10.2010, Blaðsíða 72

Fréttatíminn - 08.10.2010, Blaðsíða 72
HELGARBLAÐ Sveigjanleg GSM áskrift með eitt mínútuverð óháð kerfi F Y R I R T Æ K I SKIPTU REIKNINGN UM milli fyrirtæ kis og starfsmann s 15,5 KR MíNúTaNóháð kerfi Það er 800 4000 • siminn.is GSM Samband er sveigjanleg áskriftarlei› sem sameinar hagsmuni fyrirtækja og starfsfólks. Fyrirtæki› kaupir Grunnáskrift á 499 kr. á mánu›i* og bætir sí›an vi› mismunandi pökkum, allt eftir flörfum hvers og eins, sem anna›hvort fyrirtæki› e›a starfsmenn grei›a fyrir. Lægra mínútuver› og sveigjanlegar áskriftarlei›ir geta lækka› símakostna› fyrirtækisins og starfsfólks. GSM Samband fyrir fyrirtæki E N N E M M / S ÍA / N M 4 3 8 0 6 *U pp ha fs gj al d 6, 50 k r. Sálarrannsakandi mælir með Sumar- landi „Ég er mjög ánægður með myndina, hún fer mjög nærri raunveruleikanum. Þetta er fádæma skemmtileg, fyndin og falleg fjölskyldumynd sem sýnir svolítið fyndnu hliðina á miðlunum og skyggnigáfunni,“ segir Magnús Skarphéðinsson, formaður Sálar- rannsóknarfélags Reykjavíkur, um kvikmyndina Sumarlandið. Hann segir handrit myndarinnar að hálfu leyti skrifað upp eftir vinnu miðlarannsóknarhóps Sálarrann- sóknarfélagsins og að félagið hafi lánað alls konar innanstokksmuni fyrir tökur myndarinnar. „Guð- mundur Ólafsson leikur mig í raun í myndinni. Við komum alls ekki út sem einhver frík þarna. Ég hló bara að þessu.“ Yoko og Gnarr góð saman Yoko Ono, listakona og ekkja Bítils- ins Johns Lennon, kom til landsins á miðvikudag en mikið verður um dýrðir í kringum hana í Reykjavík á næstu dögum. Hún afhendir fjórum einstaklingum friðarviðurkenningu í nafni Lennons í Höfða á laugar- daginn en þann dag hefði Lennon orðið sjötugur. Með henni í för er hátt á annað hundrað manns og þar á meðal eru Ringo Starr og ekkja George Harrison auk fjölskyldu- meðlima og fleiri vina. Þá mæta fulltrúar um tuttugu erlendra fjöl- miðla til landsins í kjölfar hennar, þar á meðal frá CNN og Reuters. Yoko hitti Jón Gnarr borgarstjóra í gær og var sá fundur að sögn ákaflega ánægjulegur og vel fór á með gestinum og hinum glaðbeitta gestgjafa. Hrósið… ... fær forsetafrúin Dorrit Moussaieff fyrir að sýna hugrekki og aristókratískt æðruleysi undir mótmælunum á Austur- velli við þingsetninguna síðastliðinn föstudag.Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 513 3100 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.