Alþýðublaðið - 31.03.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.03.1924, Blaðsíða 3
ALÞYÐIBLA0ID að mua OEf bæta alþýðufræðsl" una, svo að fólkið fái í tóm- stundum kost á að auðga anda j sinn og örva hann tii nýrra og bjartra dáða, — svo að kynslóð framtíðarinnar verði göfugri og meiri en sú, sem meðalmanná- úrvalið úr situr nú á Alþingi. Hér he6r nú verið dregið í stórum dráttum það, sem þingið á að gera, ef það vill bæta fyrlr það, sem það hefir svikist um. I>að, sem hér er á bsnt, er ekki í anda jatnaðaratetnunnar, heid- . ur í anda þess skipulsgs, sem nú ríkir, nema að því lltla leyti, sem tarið @r fram á þjóðnýting útlanda-viðskiftanna. Það er gert vegna þess, að sú þjóðnýting tekur ekki tll nema támennustu stéttarinnar í iandinu, sem gæti unnið þartara verk en hún gerlr nú, og það er víst hentast, meðan tiitölulega fálr hafa enn fullan skilning á því mikla bjargráði jafnaðarmanna, þjóðnýtingunni. Nú er það talið, sem þingið á að gera, og það gerði ekkert tii, þótt það sætl mánuði lengur, ef það hyrfi að þessu. E>að marg- borgaði sig. En uð öðrum kosti ætti að slíta þvf ssm fyrst og þingmenn að fara helm og skammast sín fyrir að hafa svik- ist um — allir nema sá eini, sem hefir barist hinni góðu bar- áítu, þingmaður A.lþýðuflokkslns. íjölnir. Vinnoienn þjöðarinnar. ii. Annar vinnumaður þjóðarinnar er bóndi og þar ab auki sálu- sorgari, sem kallað er á alþýðu- máii. Hann hagar sór ekki ósvip- að og samverkamaður hans, sem áður er um getið, en hins vegar getur hann með góðri samvizku tekið fult kaup og auk þess all- ríflegan ferðakostnað. Mór er vel kunnugt, að þessi maður gengur ríkt eftir því, að hans vinnumenn og vinnukonur sitji ekki auðum höndum að jafnsði, en afkasti fyllilega því, sem þeim er ætlað. Hins vegar hefl «ig ekki heyrt svo mjög af þvi gumað, að hann borg aði hærra kaup sínum hjúum en aðrir, og því síður, að hann eyddi of miklu af fó hinda því í ferða- kostnað. Sannas, mæta vel á honum orð skáldsins: 3 Taktft eftlrl Milli Reykja- víkur, Keflavíkur og Grinda- vikur verða hér eftir fastár bíl- ferðir þrisvar í viku. Til Kefla- vikur á þriðjudögum og laugar- dögum. Til Grindavfkur á fimtu- dögum. Burtfarartíml fsrá Reykja- vík kl. 5 e. m. eins á báða staðJ. Afgreiðslustaður hjá Hannesi Jónssyni kaupm. Laugavegi 28, sfmi 875. Útbpalðlð Alþýðublaðlð hvap sam þlð apuð og hwart aam þið faplðl Umbúbapappír fæst á afgreiðslu Alþýðublaðsins með góðu verði. „Eœgra er aö kenna heilrœðin en halda nenna sjálfur.“ III. ' Éina vinnukonu á þjóðin einnig á þingi. Fáar sögur ganga af af- reksverkum hennar. Éó heflr ekki heyist, að hún hafl slegið hendi á móti þingkaupi sínu. Hygginn húsbóndi telur þá vinnukonu ekki matvinnung, sem ekki veit, hvort hrífutindarnir eiga að snúa upp eða niður, þegar á teiginn er komið, en inni í þing- Bdgar Ríob finrronghv: Sonup Tapsana. af stað til vatnsins, sem Kóralc vissi að var tvö eða þrjú hundruð faðma i burtu. Apamaðurinn gat varla varist hlátri, er hann sá, hve bragðið ætlait að heypn- ast vel, en þótt hann þekti Tantor vel, gat hann ekki lesið i huga hans. Fillinn hvarf i skóginn i þá átt, er vatnið var, en varla var hann kominn i hvarf, er hann snéri sér við og laumaðist að sliógarjaðriaum, þaöan sem hann sá án þess, að hann sæist úr rjóðrinu. Tantor er tortrygginn að eðlisfari. Hann óttaðist enn kven- Tarmanganann, sem hafði ætlað að rúðast á Kórak. Hann ætlaði að eins að vera þarna eitt augnablík til þess að vera vis um, að alt væri örugt, áður en hann sækti vatnið. A-ha! Það var gott, að hann gerði það! Þarna var liún að koma niður úr trénu og hljóp i spretti til Kóraks. Tantor beið. Hanr. ætlaði að láta hana komast alla leið, áður en hann gerði árásina; — á þann hátt varð henni ekki undankomu auðið. Augu hans urðu blóðhlaupin. Dindillinn speitist aftur. Hann gat varla haldið niðri i sér reiðiöskrinu. Meriem var nærri komin fast að Kórak, þegar Tantor sá langan hnif 1 hendi hennar; hann þaut fram öskranii, og réðst að stúlkunni. XXVII. KAFLI. Kórak kallaði til hins volduga verjanda sins og baö hann stanza, en árangurslaust. Meriem hljóp sem fætur toguðu til trjánna, en þrátt fyrir þungs sinn dró Tantor á liana með flugvélarhraða. Kórak sá hinn slielfilega hildarleik. Kt.ldur sviti brauzt út um hann. Hjarta hans var sem stöðvað. Meriem gat náð trjánum á undan Tantor, en með rana sínum hlaut fíllinn að ná henni og mola hana i sundur. Kórak sá endalokin i huga sér, — sá, hvernig fillinn myndi stanga hana mt ð tönnunum eða trampa ofan á henni. Nú var hann nærri búinn að ná henni. Kórak vildi loka augunum, en gat það ekki. Kverkar hans voru þurrar. Aldrei á æfl sinni hafði hann liðið slíkar þján- ingar; — nú fyrst þekti hann, hvað ótti var. Á næsta augnabliki hlaut öllu að vera lokið. En — hvað var þetta? Augun ætluðu--út úr höfði Kóraks. Okunn vera hafði stokltið úr trénu, sem Meriem var komin að, stokkið yfir liara rétt framan við óðan fílinn. Það var nakinn, hvitur risi. Um herðamar hafði liann hringað reipi. I mittisbandi hans var hnifur. Annars var hann vopnlaus. Timhentur bauð hann tryltum fil byrginn, Bmmmmmmrmmmmmmmmmm „Tarzan“, „Tarzan snýr aftur“, „Dýr Tarzansí* Hver saga kostar að eins 3 kr., — 4 kr. á betri pappír. Sendar gegn póstkröfu um alt land. Látið ekki dragast að ná í bækurnar, því að bráðlega hækka þær í verði. — Allir skátar lesa Tarzan- sögurnar. —- Fást á afgreiðslu Atþýðublaðsins mmmmmmmmmmmmmmmmmm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.