Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1986, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.09.1986, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 189 ilbólgu af völdum sýkinga en í ristilsárabólgu (13). Benda má þó á, að sjúklingar með ristilsárabólgu geta einnig fengið Cam- pylobacter sýkingar (12). Nauðsynlegt er því að túlka niðurstöður úr vefjarannsókn í ljósi allra klíniskra upplýsinga. Iðrabólga af völdum C. jejuni er sjúkdómur sem oftast læknast án meðferðar. Sýkillinn er næmur fyrir mörgum sýklalyfjum. Erýþrómýsín er heppilegast ef beita þarf meðferð, en einnig má nefna te- trasýklín, amínóglýkósíð, klindamýsín og klóramfeníkól (17). Sýkilinn getur fundizt í hægðum allt að 5 vikum eftir sýkingu (4, 17) og því getur verið nauðsynlegt að beita meðferð, þegar hætta er á að aðrir menn sýkist. Nauðsynlegt er að fylgjast vel með drykkjarvatni, ógerilsneyddri mjólk og afurðum frá húsdýrum og gæludýrum, sem geta borið sýkilinn, sérstaklega á það við um hænsnfugla (4, 17). Ein aðalhættan við þennan sjúkdóm er, að hann sé rangt greindur og að það leiði til rangrar meðferðar. Bæði klínísk einkenni og vefjabreytingar líkjast ristilsárabólgu. Dæmi eru til þess, að sjúklingar með Campylo- bacter iðrabólgu hafi fengið salazópýrín og sterainnhellingar í ristil. Slíkt getur bæði tafið fyrir bata og leitt til hættulegra fylgi- kvilla. SUMMARY ENTERCOLITIS DUE TO CAMPYLOBACTER JEJUNI IN ICELAND. The histopathology of rectal mucosa may resemble that of ulcerative colitis. Of 4019 fecal samples submitted to the Department of Bacteriology University Hospital of Iceland during the 24 months from Oct. 1980 to Sept. 1982, Campylobacter jejuni was grown from 67 (1.67%) using Skirrow’s- medium. These patients were contacted during a pre- vious study (5). Colonoscopy had been performed in nine cases and rectal mucosal biopsies taken from five patients. The clinical findings, colonoscopy findings and the rectal mucosal histopathology findings are re- ported. Patients may have bloody diarrhea, abdominal pains, vomiting, fever and arthralgias. These symptoms may be indistinguishable from those of ulcerative coli- tis. The biopsies may show edema, lymphoid hyper- plasia, inflammatory cell infiltration, crypt abscesses and decrease in the number of goblet cells. In general these changes are of a milder degree than in ulcerative colitis. In three of these five cases the clinical diagnosis had been inflammatory bowel disease or ulcerative co- litis and in two cases the original pathology report had confirmed the diagnosis of ulcerative colitis. Only two cases were correctly diagnosed as infective colitis by histology before the results of bacterial culture were known. The necessity of proper laboratory examinati- ons, including fecal culture and histopathology studies are emphasized. HEIMILDIR 1. Surawicz CM, Belic L. Rectal biopsy helps to dis- tinguish acute self-limited colitis from idiopathic inflammatory bowel disease. Gastroenterol 1984; 86: 104-13. 2. Skirrow MB. Campylobacter enteritis: a »new« disease. Br Med J 1977; 2: 9-11. 3. Walder M. Epidemiology of campylobacter enteri- tis. Scand J Infect Dis 1982; 14: 27-33. 4. Blaser MJ, Reller LB. Campylobacter enteritis. N Engl J Med 1981; 305: 1444-52. 5. Steingrímsson Ó, Þorsteinsson SB, Hjálmarsdóttir M, Jónasdóttir E, Kolbeinsson A. Campylobacter ssp. infections in Iceland during a 24-month period in 1980-1982. Clinical and epidemiological charac- teristics. Scand J Infect Dis 1985; 17: 285-90. 6. Alsaker T, Digranes A, Bevanger L, Mæland JA. Campylobacter - en vanlig ársak til akutt enteritt. Tidsskr Nor Lægeforen 1980; 100: 615-17. 7. King EO. The laboratory recognition of Vibrio fetus and a closely related vibrio isolated from cases of human vibriosis. Ann NY Acad Sci 1962; 98: 700-11. 8. Skirrow MB, Benjamin J. »1001« Campylobacters: cultural characteristics of intestinal campylobacters from man and animals. J Hyg 1980; 85: 427-42. 9. Dekeyser P, Gossuin-Detrain M, Butzler JP, Ster- non J. Acute enteritis due to related vibrio: first positive stool culture. J Infect Dis 1972; 125: 390-2. 10. Karmali MA, Fleming PC. Campylobacter enteritis in children. J Pediatr 1979; 94: 527-33. 11. Steingrímsson Ó, Kolbeinsson A. Campylobacter jejuni. Algeng orsök niðurgangs á íslandi? Læknablaðið 1981; 67: 73-6. 12. Colgan T, Lambert JR, Newman A, Luk SC. Campylobacter jejuni enterocolitis. A clinicopa- thologic study. Arch Pathol Lab Med 1980; 104: 571-4. 13. Morson BC, Dawson IMP, eds. Gastrointestinal pathology. 2nd ed. Oxford, London, Edinburgh, Melbourne: Blackwell Scientific Publications, 1979: 559-61. 14. Palmer SR, Gully PR, White JM et al. Waterbourne outbreak of Campylobacter gastroenteritis. Lancet 1983; i: 287-90. 15. Þorsteinsson SB, Björnsson BL, Greipsson S, Steingrímsson Ó. Campylobacter jejunifaraldur á Stöðvarfirði vegna mengaðs vatnsbóls í júní 1984. Læknablaðið 1985; 71: 182-6. 16. Alfreðsson G, Friðriksson HV, Steingrímsson Ó. Campylobacter og Salmonella í vatnsbóli Akurnes- inga. Læknablaðið 1980; 68: 231-5. 17. Butzler JP, Skirrow MB. Campylobacter enteritis. Clin Gastroenterol 1979; 8: 737-65. 18. Ruiz-Palacios GM, Torres J, Torres NI, Escamilla E, Ruiz-Palacios BR, Tamayo J. Cholera-like en- terotoxin produced by Campylobacter jejuni. Lan- cet 1983; ii: 250-2. 19. Van Spreeuwel JP, Duursma GC, Meijer CJLM, Bax R, Rosekrans PCM, Lindeman J. Campylo-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.